Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Reiðin beinist að Hannesi Hólm.

Hannes er til margra áratuga andlit frjálshyggjublaðursins og marg-skjalfest brúða búktalara og akademískra ruglustrumpa á borð við Milton Friedman eða Henry Hazlitt. Svo það er ekkert skrýtið að menn séu með horn í síðu ritara þeirrar hugmyndafræði sem...

Allar auglýsingar eru óviðeigandi í bíó.

Mín skoðun er nú þannig að ef maður kaupir miða í bíó kl. 10:00, þá á myndin að byrja akkúrat klukkan tíu og án nokkurra augýsinga. Þetta er einfalt mál. Það er að sjálfsögðu óþolandi að verið sé alls staðar að valta yfir alla, börn þ.m.t., með...

Lán eru tekjur

Já eða eitthvað hljómaði það svoleiðis hjá þessum jólasveinum sem betur heldur hefðu fengið sér vinnu við að grafa skurði eða flaka fisk eins og "þetta venjulega fólk." Svo eru fréttir um að þeir vilji bónusa og launagreiðslur sem henta einræðisherrum og...

Auðu húsin á uppboð sem fyrst!

Hvernig væri að skikka braskara sem sitja á tómum húsum í miðbænum til að setja húsin á uppboð, þar sem fjölskykdufólk (sem ætlar að búa í húsunum) fær kaupsforgang. Það er orðið ekkert lítið þreytandi að horfa upp á tóm hús grotna niður í miðbænum, ekki...

Alræðishyggja frjálshyggjuútópíunnar

Svona kemur þetta í ljós, peningablokkir græðginnar á endanum kaupa til sín auðkeypta lögmenn til að hlaupa erinda sinna í aumri viðleytni til að krafsa yfir blóðið í snjónum. Ísland er spillt. Spillingin gerir þjóðfélagið eins og þessi glansandi fínu...

Að hengja bakara fyrir smið.

Það er eitt ef málningu er slett á hús útrásarvíkinga sem hafa safnað skuldabagga á þjóðarbúið í botnlaust tilgangslausu braski og loddaraskap. Það skil ég alveg. En þó menn séu á misjöfnum skoðunum með virkjanirnar, þá eru það nú samt opinberar...

Braskarar eyðileggja borgina.

Já maður bara spyr. Fylgir ekki ábyrgð því að eiga hús og viðhalda því skikkanlega með íbúum og þjónustu í miðborg bæjarins? Svo standa "fjárfestingarnar" auðar svo árum skiptir og eru lýti á borginni þrátt fyrir að eigendurnir, sem búa annars staðar,...

Pervismi fjárriðlanna skilur eftir sig grýttann veg.

Afleiðing og fyllerís-spýja frjálshyggju-fjárriðlanna er nú að koma fram í allri sinni tign. Mér flaug einmitt þetta orð í hug í morgun þegar ég sá frétt um viðloðandi ofurlaun og peningaskjól, að "fjár-riðlar" væri mest viðeigandi þegar við lítum yfir...

Kva... 1000 einbýlishús.

43 milljarðar eru sem svarar 1000 einbýlishúsum, ef hvert og eitt er á 43 milljónir. Er bara að reyna að skilja þessa tölu. ;-)

Nútímamaðurinn drap Neanderthal. Eða...

Varðandi fréttina, af hverju ætti "nútímamaðurinn" að hafa haft vopn en ekki Neanderthalsmaður? Það er ekkert sem segir okkur að Neanderthalsmaður hafi ekki veitt honum áverkann. Það er algeng viska innan vísindafréttamennsku að halda fram að ekki-menn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband