Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál

Spítali í miđri borg.

Hćgt er ađ deila fram og aftur hvar miđja höfuđborgarsvćđisins er. Mér sýnist ein ađferđin setja hana akkúrat hjá kanínupabbanum í Elliđaárdal. En...er ţar borg? Nei, ţar er ekki borg. Svćđiđ er umkringt fjarlćgum úthverfum sem í raun eru dreifbýli innan...

Grćnlenskir sjúklingar til Íslands -Hiđ besta mál.

Ţetta er hinn besti hlutur ađ Grćnlendingar noti sér sjúkraađstöđu á Íslandi. Ţađ getur skipt sköpum ađ minnka ferđatímann alla leiđ til Danmerkur. Svo er ţetta nú ein af mikilvćgum leiđum til ađ auka samstarf viđ nágranna okkar, Danir t.a.m. hafa alla...

Glćpamenn.

Sorglegt ađ lesa um hvernig sumir menn haga sér. Nú er mér ekki kunnugt um sérstök málsatvik í ţessu máli. Hitt er enn sorglegra ađ ţađ er eins sé og fullt af mönnum sem átta sig ekki á hvađ ţeir eru ađ gera ţegar ţeir "lemja einhvern" og halda ađ ţeir...

Auglýsingar virka svona.

Margir halda ađ auglýsingar hafi engin áhrif á ţađ, en í raun svínvirka ţćr. Trixin eru endalaus og ađ vissu leyti má segja ađ auglýsingar eru heilaţvottur samtímans.

Trúflokkur geldrar hugmyndafrćđi lćtur heyra í sér.

Enn einu sinni kemur tilkynning úr arnarhreiđrinu í borđtenniskjallaranum viđ Háaleitisbraut, um ađ nú megi alls ekki banna ađ selja eitthvađ. Af ţví ţađ er ljótt ađ banna sölu á ánetjandi eiturefni sem drepur fleiri Íslendinga en arnarungarnir kćra sig...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband