Ólafur Þórðarson

Ég er nú ađallega pabbinn hennar Lilju Önnu. Hef mína Master gráđu í Arkitektúr frá Columbia University. Ţar fyrir utan hef ég kennt í Rhode Island School of Design og veriđ prófdómari í ýmsum arkitekta- borgarskipulags- hönnunar- og listadeildum háskóla á austurströnd BNA, s.s. Columbia, Pratt, RISD, Parsons, Syracuse, NJIT og City University of New York ofl. Jú og starfađ í sömu fögum um áratuga skeiđ sem arkitekt og listamađur, sýnt á fullt af stöđum og fengiđ ýmis hönnunarverđlaun. Ađ sjálfsögđu algerlega óflokksbundinn. Og ţó, er félagi í Arkitektafélagi Íslands og Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna.

veffari@gmail.com
www.olafurthordarson.com
http://www.dingaling.net/blogg-2006.htm

Hér er nýja bókin mín  http://gegnumgangur-passage.blogspot.com/

Mikilvćgar gagnslausar höfundarupplýsingar:

Stjórnmálaflokkur: Nei takk, alls ekki.

Uppáhaldsstjórnmálamađur? Nei takk.

Trúir á Guđ?  Nei takk.

Uppáhaldstónlist: Eno, Pink Floyd, Bach ofl.

Uppáhaldsiđja: Hjólreiđar, teiknun og ađ smíđa skúlptúra.

Uppáhaldsvín: Alsace Gentil Hugel

Uppáhaldskaffi: Narragansett blend frá  Coffee Exchange, Rhode Island.

Uppáhaldsbók: Bréf til Maríu, The Prize.

Uppáhaldshús: Óţekktir gamlir kofar međ langa sögu.

Mest hötuđ hús: Stór kaldranaleg hús úr takt viđ umhverfi sitt, eins og... *hóst* langur listi.

Tölvur: ShuttleX G2 PC, Powerbook mac.

Helsta sem vantar: Betri vinnuađstađa.

Besta sem ég hef: Góđ kona, afbragđs dóttir og stór trygg fjölskylda á Íslandi.

RÚV skođun: RÚV gufan er afbragđ, besta útvarp í heimi.

Frelsi: Markađsfrelsi er óskylt persónufrelsi.

Matur: Ávextir, grćnmeti, kornmeti og svona rétt örlítiđ af keti.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ólafur Ţórđarson

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband