Hlemmur: Mipunktur Reykjavk.

Hlemmur er mipunktur Reykjavk sem gngufri jnar stru og afar fjlbreyttu svi. a nr austur a Hfatni og upp Holtin. suri tengir Hlemmur Rauarrstg og Norurmri. SV og vestri tengist hrifasvi vel inn Snorrabraut a Domus Medica og Austurbjarskla (560m) og ar niur Njlsgtu, Grettisgtu, Hverfisgtu og inn hluta Skuggahverfis.

Hlemmur-mipunktur  ttri bygg.

etta er blndu og tt bygg sem er srst, skipulag svipuum dr megi finna svinu vesturr, allt a a Framnes- og Seljavegi.

Tenging Hlemms er srstaklega mikilvg v s liggur niur Laugaveg niur Lkjartorg samt hinum samhlia gtunum nean og ofan. essi s jnar gangandi vegfarendum og borginni nokku vel og er krtskur til a mibrinn haldist lifandi og a Reykjavk s me alvru mib. Hlemmur er v einn endi essa ss en einnig mipunktur mikilvgs borgarsvis, sem er ekki endilega tali hausum einsleitum vinnustvapunktum, heldur v borgarmynstri sem mtast af fjlbreyttri og ttri bygg. etta borgarmynstur er a tluveru leyti okkar arfur fr tma samheldnari skipulagshugmynda og nr utan um ann kltr sem kallast eiginleg borg. S kltr sem er essu svi breytist me tmanum eins og rum borgum og me rttu taki er hgt a reka stoir undir velgengni hans. Me rngum herslum er hgt a skemma mipunktinn.

Strtmist gegnir arna mijuhlutverki a dreifa gangandi til og fr svinu og er krtsk til a framtar uppbygging svisins geti fari fram, m.a. a laga essar skipulagsvillur san upp r 1960.

Sustu r hafa strtisvagnar teki yfir sstkkandi svi kringum Hlemm. Sem mist m segja a Hlemmur hafi ori strkarlalegt strtblaflmi sem er r takti vi skilegt fngerara mynstur umhverfisins. Hsi, sem upphaflega tti a veita skjl bi eftir strt gerir a einungis a hluta til og nokkrir stopppunktar eru hefbundnum tisklum.

Vandinn gti falist v a bi farega og bi vagnstjra eru ekki sami hluturinn.Spurningin er hvort allir essir strtar eigi a ba arna og rra gi svisins. Ea hvort a strtar eigi a ba annars staar og faregar ar lka. BS er berangurslegu svi og ftt ar vi1) en kannski er rtt a eitthva af strtbiinni fari anga, ar er astaa fyrir svona stra bla og g bistaa inni sal. Ekki er verra a me v fst betri tenging rtuferir.

Vel heppnaur Hlemmur felst a stru leyti hvernig smkka m etta fyrirkomulag en a flestir strtar stoppi punktinum. Hvernig sem etta verur gert er mikilvgast lausninni a faregar skynji Hlemm sem mikilvgann bi- og mipunkt faregajnustu. - hreinu alaandi hsni me gilegri og gri jnustu og nlg vi anna a sem skemmtileg borg hefur upp a bja.

etta eru n svona almennar hugleiingar um mikilvgi Hlemms hva snr a strt.

1) Hsklatorg er 1100m labbi vestur fr BS (svipa og Hlemmur-Lkjartorg). fingardeild Landsptala eru rmlega 300m en bensnstina eru um 230m.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 178

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband