Patterson Field, litli flugvöllurinn í Keflavík

Hér á loftmynd sést flugvöllur sem Bandaríkjamenn byggđu 1942 í Keflavík. Eđa ţađ sem eftir er af honum. Hann var kallađur Patterson Field og notađur fyrir orrustuvélar. Stćrđin á honum er ekki ósvipuđ Reykjavíkurflugvelli eins og hann var fyrst. 

Seinna byrjuđu Bandaríkjamenn á stóra vellinum sem dugđi fyrir stórar langdrćgar sprengjuvélar. Sá er svo völlurinn sem íslendingar nota í dag fyrir millilandaflug. Á međan hefur Patterson field gleymst, ţó hann hafi sögulega séđ gegnt mikilvćgu hlutverki og spurning hvort ekki eigi ađ vernda hann sem stríđsminjar.

patterson field

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband