Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nú er að snúa sér að einkabílnum og reiðhjólunum.

Fækkun dauðsfalla af völdum reykinga eru afar jákvæðar fréttir. Nú er að snúa sér í opinberum stefnum að ofnotkun einkabílsins, sem drepur fleiri en við viljum viðurkenna, og að innleiða hjólreiðanotkun sem aldrei fyrr. Það mun lengja lífið svo um...

"Hér kemur hvönnin! Forðið börnunum!"

Flott mynd með fréttinni. Ég fæ nú ekki skilið hvernig hvönn getur "ógnað" þegar um þvera og endilanga borgina eru hraðbrautarvitleysur frá tímum með löngu liðnum forsendum borgarskipulags og tilgangslausum "grænum" einskins manns túnum sem slegin eru án...

Meðvirknin í algleymingi

Stiglitz er varla kunnug öll sú umræða á Íslandi sem hefur fengið að ráða ferðinni sl. áratug, þar sem braskaravæðingin hefur verið talin GUÐ og ríkið alltaf slæmt.En hann myndi vita hvaðan hún er upprunnin; Chicago/Texas. "Rekstur er alltaf betri hjá...

Her á Íslandi

Manni er stundum hugsað til þess hvað það hefði þýtt ef menn hefðu stofnað her á Íslandi fyrir 5 árum, áratug? Hvað hefði það aukið skuldirnar mikið, spillinguna og gegn hvaða innrás hefði átt að verjast og með hvaða kostnaði í tilgangslausu falli meðal...

Ímynd Landsbankans og krabbamein undir hagræðingatrixum.

Í stað þess að hugsa um ímyndarlógó finnst mér menn eigi að líta í eigin barm og skoða hvað það er sem þeir gerðu svona rangt til. Öfgamennska réð ríkjum og gerir enn. Sú staðreynd haggast ekki þrátt fyrir breytingar á einhverju lógó sem...

Nafnleysingjagrýlublaður

Blogg og netblaður er eins og hvert annað þvaður í þjóðfélaginu. Gróa í vesturbænum veltir sér upp úr uppáferðarsögum fólks úti í bæ og ámóta. Yfir kaffibolla, í fjölskylduboðum, á netinu eða í símanum. Stundum les maður eitthvað af viti á blogginu. Og...

Ingólfstorg

Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af Ingólfstorginu. Að hluta til er það af því það dregur úr gildi Lækjartorgs sem eiginlegs torgs, Austurstræti var stíflað þar sem áður var Hótel Ísland og svo...

Hvað kostar þetta og er H1N1 bólusetning nauðsynleg?

Á tímum hallæris verður maður að spyrja svona. Hvað kostar að kaupa 300,000 skammta af lyfi til bólusetningar gegn flensu sem í flestum tilvikum virðist eins og hver önnur flensa? Eða er þörf á þessu? Ég skil að panta skammta til að bólusetja aldraða eða...

OECD-einkavæðingarrusls-sinnar

Held að málið sé að brosa til þessara OECD-ráðgjafa sem fæstir hafa einu sinni komið til Íslands, nema kannski á snobb hótelum í Reykjavík, hvað þá dvalið hér til að kynnast landinu. Hvernig í ósköpunum eiga svona krabbar að vita hvað eigi að laga? Að...

Enronsk innrás í augsýn.

Eitthvað segir mér að Ross Beaty sé maðurinn til að sparka niður hurðinni. Sem er aðgangur erlendra auðhringa að orkugeiranum Íslenska. Smjaður og daður er eithvað sem þroskað fólk ætti að þekkja sem brögð frekar en heilagann sannleik. 65 ár eru langur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband