Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nefnifallssýki.

"Ólafur notar nú Facebook á Íslenska." Lćkjarhvammur (Facebook) er međ nefnifallssýki. Eins og ađrir tungumálavírusar mun sýkin međ tíđ og tíma breiđast út. Fyrst mun ţessi notkun teljast fyndin, fólk hermir eftir nefnifallsnotkun og svo venst ţađ og mun...

Lausnin felst í minnkuđum hrađa.

Ég er sammála ţví ađ umferđ er um alla borg of hröđ. Ţađ vćri fínt ađ setja 15-20km hrađatakmarkanir á Hofsvallagötu eins og ţarf ađ gera međ mikiđ af borginni. Ég bara vona ađ menn fari ekki ađ breyta ţessari gamalgrónu götu líka í botnlangagötu, sem...

Og svo er ţađ... RÚV vefsíđan

Ţađ er eitt ef menn deila um útsendingu tónlistarviđburđar. Hitt er annađ mál ađ hin mikilvćga vefsíđa RÚV virkar sjaldan fyrir mig og heldur ekki svo marga sem ég tala viđ. Oftast ţegar ég fer til ađ horfa kemur eitthvađ Plugg-in vandamál sem er orđiđ...

Skrýtin frétt: Umskurđarherferđ í Swazilandi.

"Stjórnvöld í Svasílandi hrintu í dag af stađ átaki til ţess ađ fá karlmenn til ađ láta umskera sig til ţess ađ reyna ađ berjast gegn útbreiđslu HIV-veirunnar." Ef ţetta er áherzlan, ţá verđur mađur ađ spyrja hvađ er í gangi. Í Swazilandi er hildarleikur...

Dómsmál

Er Bandaríska ráđuneytiđ ađ undirbúa dómsmál og ţessi beiđni um tweeter skilabođ beintengd ţví?

Dow Jones lćkkar.

" Dow Jones hlutabréfavísitalan lćkkađi um 0,02% í bandarísku..." Núll-komma-núll-tvö... takk fyrir ađ láta mann vita!

Ţađ áhugaverđasta er...

...ađ "Pentagon biđlađi til fjölmiđla ađ auđvelda ekki dreifingu leynigagna um Írak og reyna ađ forđast ađ fjalla um máliđ..." Leyfum sólinni ađ skína.

Algrími, orđskrípi?

Ég er nú eiginlega sammála sumum ađ "algrími" hljómar eiginlega sem óttalegt orđskrípi, hvort sem menn telja ţađ löglegt eđur ei skv. orđabók eđa ámóta formlegum eđa óformlegum lagasetningum. Er orđiđ innantómt hljóđlíkis-afskrćlmi á Enska orđinu? Bara...

Eđlilegar sektir fyrir bíla-yfirgang.

Mér dettur nú helst í hug ađ alvöru íţróttamenn skokka eđa hjóla á leikinn. Eđa ef erfitt er ađ fá bílastćđi viđ dyrnar, ţá prófiđ ađ leggja í Síđumúlanum eđa hjá Ármúlaskóla og labbiđ 150m. Ég veit ţađ er langt, en allt í lagi ađ reyna. Og ekki sakar ađ...

Nćsta síđa »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband