Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ný tálsýn?

Á nokkurra ára fresti "reddast" málin. Nú eru þau að reddast með endureinkavæðingu bankanna og að erlendir lánadrottnar komist á koppinn. Sumir voða happy. Ég hef aldrei verið hrifinn af bönkunum hér í USA, þeir beinlínis bara sökka hryllilega fyrir...

Álftanes skipulag

Minni á skipulagstillögu mína frá samkeppni 1991 sem ég titlaði sem "vistvæna byggð," með skjólrýmum, göngustígum, fjölmörgum margbreytilegum garðrýmum, þ.e. samfléttaða byggð og bílastæðum neðanjarðar undir öllum húsum.

Umskurður er glæpur.

Já ekki kemur það mér á óvart. En könnunin fræga "frá Afríku" fyrir nokkrum árum fór vel í ákveðna hópa hér í USA. Jafnvel góð blöð á borð við New York Review of Books tóku undir þessa vitleysu. Svo hét borgarstjóri New York borgar því að með umskurði...

Hugmyndafræðileg taugaveiklun birtist í mbl fréttum um ekki neitt.

Hækkun upp á núll komma þrjátíu og sjö. Halló félagar. núll komma þrjátíu og sjö. ***Hóst*** Og NASDAQ hækkaði um núll komma-núll átta prósent. Halló kæru lesendur, er þetta "góð vika að baki Wall Street"? Og svo verður maður að spyrja hvað deCode hefur...

Og hvaða raunvirði er á eignum Landsbankans?

Miðað við bullið í peningaglæframönnum sl áratugar verður maður að spyrja: Hvað er RAUNvirði gamla Landsbankans sem nú á að selja complett til að borga fyrir ruglið í fjármálasérfræðingunum. Já hvað er RAUNvirði Landsbankans? Er það þessi upphæð sem...

Maður spyr: Hvar liggur eiginlega ábyrgðin?

Ef rétt er sem Davíð segir, þá skiptir öllu máli hér hvort Íslenska ríkið sé ábyrgt fyrir þessum skuldum. Burtséð frá öllu tali um manninn sjálfann, og ég efast ekki um að margir dreifi þessari umræðu yfir á persónuna Davíð, þá er aðalatriðið hér hvort...

Ó, æ, á.

Mikið held ég að unga fólkið sakni fjölskyldunnar sinnar eftir útiveru. Og að fjölskyldan sakni þeirra. Þegar upp er staðið eru vinir og fjölskylda dýrmætara en allt annað. Og grasið er nú alltaf grænna hinum megin við girðinguna þegar fólk er alið upp í...

Hvað er þá raunverulegt eignamat Landsbankans??

Já maður hlýtur að spyrja sig hvað liggur að baki verðmætagildi Landsbankans. Það þarf greinilega aðskilda og hlutlausa aðila að fara yfir þessar eignayfirlýsingar til að staðfesta hvað þær eru í raun. Allavega er ekkert að marka þá spekinga sem hafa...

Einkavæðum bankana aftur sem fyrst!

Já einkavæðum bankana aftur og það strax! Erlenda fjárfesta í dæmið eða bara hvern sem vill borga! Mönný meiks Ðe vörld gó ránd. Seljum okkur! Brennt barn á endilega að snerta eldinn oft og mörgum sinnum, aftur og aftur. Það segir mikið til um...

Slitnar það sem fúið er.

Ég er óhress með þessa samvinnu VG við einkavinavæðingarflokkinn Samfylkinguna. Sé ekki að þeir sem greiddu VG atkvæði sitt hafi haft í huga svona samstarf sem fer þvert á pólitíska greiningu VG. Ef frumvarp Ásmundar slítur samstarfið, þá er það vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband