Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Warren commission?

Nú verða þessir menn að standa sig fyrir þjóðina og klára það sem er rétt byrjað á. Ég ræddi sjálfur örugglega við 1000 manns á síðasta ári. Halló? Það er líklegt að þessi nefnd sé að vinna mikilvægustu vinnu á Íslandi sl....

Íþróttafrétt og prins-bjálfi.

Er ekki hægt að halda þessum íþróttafréttum á sér vef? Krónprinsinn hefði alveg eins getað farið á klósettið mín vegna. Sko. strax komið efni í annan mögulegann sér-vef.

Hlýnunin er.

Það er alltaf að verða hlýrra á Íslandi. Hér eru skógar að vaxa, korn á ökrum, ávetir á trjánum og bráðum vaxa bananar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Við skulum gera ráð fyrir apanýlendum og þá verður gaman að heimsækja aldingarðana, i stuttbuxum, með...

Sammála, eða hvað?

"Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, sagði í fréttum Ríkisútvarpsins að Ögmundur Jónasson hefði með afsögn sinni úr embætti heilbrigðisráðherra verið að lýsa yfir vantrausti á vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu." Ég vissi nú...

Fækkað og fjölgað!

Þekki til hermanna sem eru færðir frá Írak til Afghanistan. Spurning hvort á áróðurs-máli það kallist að fækka í Írak? Kannski getur mbl.is skoðað þetta mál aðeins betur.

Hindurvitni?

Það eru ólíkir hlutir að segjast hafa séð fljúgandi furðuhlut eða þá að halda að líf fyrirfinnist annars staðar í heiminum. Það eru allar líkur á að líf fyrirfinnist á fleiri geimklessum en bara jörðinni. Annað mál ef "fljúgandi diskar" eru að heimsækja...

Er þetta rétt? Dagblöð útdauð eftir 2-3 áratugi?

Stríðsbraskarinn Murdoch heldur fram að dagblöð verði útdauð eftir 20-30 ár. Ég er ekki viss um að þetta sé rétt, því margt getur breyzt í bransa á örfáum mánuðum eða árum og forsendur eftir 20 ár eru einfaldlega ekki vitaðar. Bók í kvikmyndaformi eða á...

Trúflokkur geldrar hugmyndafræði lætur heyra í sér.

Enn einu sinni kemur tilkynning úr arnarhreiðrinu í borðtenniskjallaranum við Háaleitisbraut, um að nú megi alls ekki banna að selja eitthvað. Af því það er ljótt að banna sölu á ánetjandi eiturefni sem drepur fleiri Íslendinga en arnarungarnir kæra sig...

Er þetta hægt?

Já maður bara spyr: Er þetta hægt? Er svona hægt?

Orkupistill. Hvað á að gera við orkuna?

Hvað á að gera við orkuna? 1. Úrvinnsluiðnaður -er það betri framtíðarsýn og stabílli? Búa til stuðara og annað dót? Skilar það meiri arði eða krefst það ekki einmitt ódýrs og nægs vinnualfs? Og það, N.B. er ekkert endilega orkufrekur iðnaður og getur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband