Hindurvitni?

Það eru ólíkir hlutir að segjast hafa séð fljúgandi furðuhlut eða þá að halda að líf fyrirfinnist annars staðar í heiminum. Það eru allar líkur á að líf fyrirfinnist á fleiri geimklessum en bara jörðinni. Annað mál ef "fljúgandi diskar" eru að heimsækja okkur.

Það sem ég hef heyrt af lýsingum á svona sýnum er afar veikt, aðallega einhver æskuminning eða þá að það hljómi eins og skáldskapur eða þá væri bara flugvél. Svo hef ég séð ljósmyndir af þessu sem eru svo augljóslega feik. 

Einhver til í að sannfæra mig? 


mbl.is Sá fljúgandi furðuhlut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að ætla það, miðað við núverandi þekkingu, að við séum "ein í veröldinni", er eins mikil vitleysa - fyrir mig - eins og að segja að sólin snúist í kring um sólina, eða segja að jörðin sé flöt.

En hvort við séum ein á þessum hnetti - það er annað mál. Ég efast samt um það, en það er mitt mál...

Skorrdal (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 16:06

2 identicon

Þetta er einfaldlega UFO eða nákvæmlega Unidentified flying object

L (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband