Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Flatskjáarsýkin hræðilega

Allar þessar auglýsingar um ágæti flatskjáa hefur gert margann manninn sturlaðann. Menn virðast leggja allt í rúst, sitt og annara, bara til að fá að snerta þessa hluti. Er ekki tími til kominn að koma aftur niður á jörðina og bara fara á bókasafnið til...

Auglýsingar virka svona.

Margir halda að auglýsingar hafi engin áhrif á það, en í raun svínvirka þær. Trixin eru endalaus og að vissu leyti má segja að auglýsingar eru heilaþvottur samtímans.

Stálið úr tví-turnunum og...

"Herskip smíðað úr stáli úr world trade center." Sá skipið sigla upp Hudson ánna áðan. Það eru nú víst bara 7,5 tonn af stáli, sem er voða lítið af þessum massa sko. Ég vil nú ekki skemma daginn fyrir neinum en velti nú fyrir mér hvort afgangurinn af...

Hvort kemur á undan, eggið eða hænan?

Frétt segir að tengsl hafi fundist á milli þunglyndis og unninna/ferskra matvæla. Snúum þessu aðeins á haus. Hefur einhver spáð í hvort þunglyndir séu einfaldlega líklegri til að borða unnin matvæli? Til dæmis; getur verið að þunglyndir njóti síður...

Tugþúsundir Íslendinga í valinn

Það er sannarlega staðreynd að sígarettureykingar hafa dregið til dauða tugþúsunda Íslendinga. Þessi dauðdagi er margbrotinn og skelfileg upplifun. Það eru ótrúlega margir reykingarmenn sem ég þekkti. Og eru komnir í kalda gröf. Sem betur fer er reynt að...

Þversögnin er...

Hvernig fara þeir að mæla það þegar fólk virðist hamingjusamt í fýlustuði, kvartandi og kveinandi yfir öllu, ha?

Villtum kindastofni nær útrýmt?

Hvernig er það. Ef féð í Tálkna er búið að vera þarna frá miðri síðustu öld, hvers vegna í ósköpunum ekki bara láta það í friði?? 50-60 ár sjálfbjarga, allt ómerkt, greinilega sérstakt fyrirbæri sem ætti að vera fylgst með af líffræðingum. Þetta fé hefur...

Hallar undan fæti hjá víkingunum.

Enn hallar undan fæti hjá víkingunum. Svo virðist sem frásagnir og montið séu eintómt byggðar á sandi, loforð upp í ermina. Nú sé ég fyrir mér einhvern útrásarfíkilinn koma upp með bisnissplan um að hér sé Pisa norðursins. Bæjaryfirvöld óttast að stytta...

Íslensk list er bara útflutningsvara

"Íslensk list er útflutningsvara" eða svona hefur hljómurinn verið í ansi mörgum. Nú er kominn tími á stóra sell-outið og verðmæti Íslenskrar listasögu komin á tombólu braskara. Verða frjálsramarkaðs-öfga-sinnar ekki ánægðir ef þessi verk hverfa úr...

Kort

Ekki væri verra að hafa kort með svona frétt svo lesendur skilji hvernig styttingin eigi sér stað.

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband