Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lyfta hrapar í húsinu okkar

Var með Lilju okkar í baði þegar húsið byrjaði að hristast og allt skalf eins og í jarðskjálfta. Baðherbergið er hér við hliðina á lyftustokknum. Fyrst heyrðist smá búm búm og svo smájókst hljóðið þar til rosalegir skellir skóku húsið. Ég stökk að...

Blöðrur og fagnaðarlæti duga nú skammt. Orðrómur að Kastró sé allur.

Við skulum vona að ástandið skáni en það er nú bara alsendis óvíst. Ástandið í landinu var grundvöllur þess að þessi einsræðisherra komst til valda til að byrja með. Framtíðin er alltaf svo björt, jafnvel í Tehran árið 1978 (áður en Khomeini tók yfir.)...

20 milljarða hagnaður LV -Þokkalegt

Það er glæsilegt að sjá að LV er að skila inn hagnaði. Þetta gengur þvert á þessar hrakfallaspár sem eru orðnar svoldið þreytandi. Gengur líka á þessa staðalímynd að ríkisrekið apparat geti ekki borið sig.

Lesbókargrein eftir Stefán Snævarr

Er Íslendingur sem hef búið í BNA síðan 1983 og verð að taka undir með Stefáni Snævarr í ýmsu af því sem hann ber fram í sinni grein. Hef séð allskyns fátækt hér í USA og áttaði mig fyrir löngu á að Hannes og aðrir ámóta fræðimenn hafa komið til...

Stormsveipur í Brooklyn!

"Tornado in Brooklyn" Svo hljóða sumar fréttir í kvöld. Stormsveipurinn fór yfir Brooklyn snemma í morgun. Það er eftir öðru hér að það tekur einn dag að fatta hvort stormsveipur hafi komið eða ekki. Meðal annars fór stormsveipurinn yfir Garð Leifs...

Were gonna rebuild that bridge!

Það þóttu mér undarleg orð hjá forsetanum sem kom til MN og lýsti yfir að hann ætlaði sér að endurbyggja brúna í stað þeirrar sem hrundi og steyptist í ána og 13 manns fórust. Fyrir utan að það er óþarfi að segja að "við munum endurbyggja brúna!"...

Macintosh tölvur -gullið sem glóir- upphæpað drasl?

Maður er engin undantekning sem fórnarlamb í yfirhæpuðu auglýsingaskrumi og branding-fylgni. Eftir tæpa hálfs árs reynslu á Macintosh er ég kominn á þá skoðun að Macintosh er í raun upphæpað stöff sem er eins og hvaða annað tölvuskran. "Vá hvað þetta er...

Að vita laun manna.

Einhvers staðar las ég að laun væru okkar viðkvæmustu persónuupplýsingar. Það er áhugavert. Ef laun eru svona viðkvæmar upplýsingar hjá sumum. Kannski er eitthvað að á þeim bæ. Skammast menn sín virkilega fyrir launin sín? Eru þau kannski ekki eins mikil...

Gott fyrsta skref

Maður sér litla kalla í risatórum F250 og hugsar með sér hvað sé nú að þessum. Kannski hefði verið betra að fjárfesta í sálfræðiráðgjöf frekar en svona typpa-framlengingu. Næst er að láta stærri bílana borga sérstaka háa skatta og þá minnstu enga. Það er...

Atvinnumótmælendur?

Ég mótmæli harðlega öllum tillögum um að fela opinberar upplýsingar, því að það er í krafti feluleiksins sem menn byrja svindla. Það liggur í hlutarins eðli að tekjuliðir hins opinbera eru ekki prívat upplýsingar. Laun geta verið prívat mál, en allar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband