Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Af skrímslagangi: Skattalækkun leiðir til aukinnar framleiðni

...eða eitthvað á þá leið hljómaði fréttaflutningur nýlega af einhverri ráðstefnu sem Hannes Hólmsteinn setti upp í Þjóðminjasafninu. Hagfræðingurinn Edward Prescott var fenginn til að segja Íslendingum hvernig þeir ættu að bera sig að, fyrst þeir vita...

Ökuþórarnir hjá strætó meira vandamál en nafnagjöf.

Skil ekki af hverju stöðvarnar eru ekki fyrir löngu merktar með nafni eða hvers vegna þetta er svona merkilegt mál. Mér þykir nauðsynlegra að skikka til þessa örfáu ökuníðinga sem eru að vinna hjá strætó. Fyrir tæpri viku tók ég sexuna niður í bæ og...

Mynd frá sýningunni í dag

Hér er smá mynd úr sýningarsalnum í dag. Það góða við Ráðhúsið er að umferðarflæði í gegnum það (Umferð=Gangandi) er með því besta, viðburðir skerast saman, fólk hittist og Íslandskortin/"skrýmslin" birtast eins og illir andar yfir höfðum fólks. xx...

Lyngdalsheiði-frábær leið

Var að koma frá Laugarvatni þar sem við Lilja vorum í góðu yfirlæti hjá frænda okkar Erni í þessu fína sumarhúsi hans. Eitt geri ég sem sjálfsagðann hlut og það er að sleppa þessari leiðinlegu hraðbrautarleið framhjá (öllu) sunnan við Ingólfsfjallið. Mér...

Betra seint blogg en ekkert

Eða hvað. Nema ekkert sé verið að segja. Vegna anna hefur lítið borið á bloggi hjá mér. Skrýmslasýningin í Ráðhúsinu hefur gengið prýðilega og viðbrögðin mjög jávæð. Það er hægt er að nota þennan sal þó margir kvarti yfir honum og kannski réttilega því...

Dæmi um æsing og skrípahegðan í þjóðfélaginu

Jæja, er svona lítið að gera hjá löggunni á Selfossi að þeir beina sér gegn börnum og forráðamönnum í leit að starfsfullnægju? Það hefur tíðkast í gegnum kynslóðir síðustu aldar, síðan bíllinn kom fyrst til sögunnar, að eldri leyfa börnum sínum að prófa...

Bora gat á Öskjuhlíð strax!

Svona hljómar síðasti frasinn, eða eitthvað á þá leið. Í sjálfu sér hef ég ekkert við þetta að athuga. NEMA Það vantar almennileg strætóskýli og góða hjólreiðastíga. Er ekki hægt að finna einhverja sem kunna að forgangsraða hjá borginni? Nú þurfa...

Ísland í EU?

Mér heyrist á fjölmiðlunum og fréttatilkynningum frá útsendurum bankabraskara [sem birtar eru gagnrýnislaust] að þeir vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið og taki upp Evruna sem fyrst af því þeir græða ekki nógu mikið vegna gengisútreikninga. (Mín...

Hommagiftingar, öfgatrú, danssýningar og hlutverk kirkjunnar í nútíma þjóðfélagi.

Já þessi Jón Valur Jensson, hefur þurrkað út eðlileg innlegg mín á sinni bloggsíðu, en tekur því sem gefnu að aðrir lesi hans heilögu orð. Hann hefur svona sýnt í verki að hann er lítt umburðarlyndur gagnvart náunganum (t.d. mér) eða skoðunum annara...

Mr. Watson og þjóðarskútan

Meikar sens að leyfa einstaklingum að komast að við stjórn skips sem vilja sigla því í strand? Koma því í niðurrif því þeir eru með "önnur og betri skip"? Er það ekki eins og að leyfa Mr. Watson "hvalavini" að fá afnot af hvalveiðiskipunum eins og honum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband