20 milljarða hagnaður LV -Þokkalegt

Það er glæsilegt að sjá að LV er að skila inn hagnaði. Þetta gengur þvert á þessar hrakfallaspár sem eru orðnar svoldið þreytandi. Gengur líka á þessa staðalímynd að ríkisrekið apparat geti ekki borið sig.


mbl.is 19,1 milljarðs króna hagnaður hjá Landsvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Semsagt gott!

Vel á minnst, hverjir keppa við LV um kaup á orku og sölu á rafmagni?

Árni Gunnarsson, 24.8.2007 kl. 18:30

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ágætis punktur, Árni. Spurningin er hvort ekki sé hægt að halda úti batteríi sem hefur lágt rafmagnsverð sem target.

Og er ekki hægt minn kæri Örn að segja það sama um önnur fyrirtæki? Gróði vegna gengis. Eða bara hagstæðra vaxtaskilyrða eða einhvers annars? Er ekki þessi mikli gróði í dag að einhverju vegna gengis og er ekki talið eðlilegt að slíkt komi inn í reikninga? Svo er líka tap vegna gengis þegar þannig stendur á. Ég meina sem lélegt (hagfræðinga)dæmi að kannski verða bananar einhvern tímann mjög dýrir vegna gengis, eða ódýrir vegna þess etc.

Ólafur Þórðarson, 25.8.2007 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1919

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband