Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Græðgi og metnaður og markaðurinn og dagurinn og vegurinn

Það sér það hver heilvita maður að stórar afturfarir hafa átt sér stað á húsnæðismarkaðnum á Íslandi þegar verð á húsnæði margfaldast á örfáum árum. Greinilegt að kerfið nýja hefur heldur betur klikkað og ekki auðveldara að vera ungur að reyna að eignast...

Andrúmsloftið er í hættu

Maður fer frekar varlega í þessu máli eins og öðru, En eitt get ég sagt og það er að frekar treysti ég vísindamönnum sem leggja ævistarf sitt að veði í þessu máli, en einhverjum sem eru að setja sig í fótboltalið með eða á móti og ræskja sig mannalega....

Felið reiðhjólin! Maður nauðgar reiðhjóli, fær 3 ár skilorðsbundið.

Svo segja menn að Kanar séu klikk? Í Bretlandi hefur maður verið dreginn fyrir rétt fyrir meinta nauðgun á reiðhjóli. Hann var við þessa viðbjóðslegu iðju í herbergi sínu þegar hreingerningarfólk kom að honum. Það er hryllilegt að svona menn fái að ganga...

Lyga-auglýsingadrasl Icelandair á mbl.is

Sá auglýsingu frá Icelandair. Traustvekjandi þjóðleg mynd eitthvað, með fána und alles áberandi. "Hátíðartilboð." Svo þegar smellt er kemur í ljós að tímabilið sem um ræðir er brottför 5 Nóvember -19 Desember. Auglýst sem "Hátíðartilboð!" Bíðið nú við....

Skakkur af verkjum.

Ég vaknaði snemma í morgun með mikla bakverki. Skildi ekkert í þessu í móki nætursvefnsins. Svona verki fæ ég alltaf á mjúkum dýnum og er skakkur og hægfara af bakverkjum allann þann daginn. En önnur ástæða var fyrir þessum verkjum nú í nótt. Þegar upp...

Spilling á Fillipseyjum

Það er alþekkt að töluverð spilling er á Fillipseyjum. Gúgglaði þessu að gamni og fékk 2,1 milljónir leitarniðurstaðna. Vá. Hverjir eru svo ábyrgir fyrir hverju, hvað viðkemur þessu REI verkefni? Speaking before the Management Association of the...

"Nafnleysingjar og álíka skítseyði!" -Nafnleysi er ekki vandamálið, heldur innihaldsleysi, froðusnakk, sjálfhverfa og hroki.

Varðandi notkun höfundanafna. "Nafnleysingi" er ekki vandamálið, heldur innihaldsleysi, froðusnakk, sjálfhverfa og hroki. Er það tilviljun að þeir sem hamast hvað mest á móti "nafnleysingjum" eru jafnframt þeir sem eru hvað mest uppteknir af sjálfum sér...

Enn 30 stiga hiti. Smá bréf frá New York borg.

Mælirinn minn sýnir 32 gráður og það er svoldið rakt líka. Það hefur verið í heitari kantinum þetta haustið, ágústveður fram í Október! Þarf jafnvel að setja á loftkælinguna í dag til að halda lífi og geta unnið. Til mín kom í dag frábær lærlingur, sem...

The Geysers (1960)

CNN í dag: "Years before most knew about green energy, Iceland was tapping into its geysers and volcanoes" Þetta er nú meira stuðið! Hér smá fróðleikur af netinu, mitt er í bold: 1970: The Geothermal Resources Council is formed to encourage development...

Efnahagsundrið?

Er þetta rétt orð? Efnahagsundur? Hefur það ekki verið notað yfir fátækar þjóðir sem hafa komist á skömmum tíma í neysluhyggju og alsnægt? Í arkitektaskóla sem ég fór í hér í Ameríku 1984 var m.a. kennt í tíma að á Íslandi væri hæsta hlutfall húsa í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 2302

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband