Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er Ísland með þróað hagkerfi?

"Tekið verður tillit til þess að Ísland sé þróað vestrænt ríki með þróað hagkerfi" segir í frétt viðræðna Íslendinga við IMF. Þessi setning greip mig einhvern veginn. Hvernig getur hagkerfið verið svona þróað þegar skuldir eru tíföld þjóðarframleiðslan...

Afneitun markaðsfíklanna. Ekki Davíð að kenna.

"Davíð að kenna!" hrópa menn. En hvað þetta er þægileg og auðveld útskýring. Maðurinn sekkur þjóðarskútunni einsamall af því hann hatar einhvern hóp manna. Trúa menn þessu? Ég á erfitt með að gleypa þetta. Ég man ekki betur en að í gær tækju Bresk...

WORLD economy in biggest financial crisis since the 1930s.

" The world economy is entering a major downturn in the biggest financial crisis since the 1930s, said the International Monetary Fund (IMF). In a hard-hitting report, the IMF warned the global economy was facing its most dangerous crisis for 70 years....

Stuttbuxnadeildin með allt niður um sig.

Eftir stórræður sl. áratugs um að ríkið eigi ekki að skipta sér af viðskiptum eða einu eða neinun er komið í ljós að allir hanga á hor-reim í pilsfaldinum á blessaðri fjallkonunni, ríkinu, og vænta þess að hún bjargi unglingunum eftir lánsfylleríi sl....

Hundsa blýantsnagarana?

Er ekki deginum ljósara að byggingarlánasjóður er sökksess og brýn nauðsyn hér á landi, og að best sé að hundsa tilkynningar erlendra blýantsnagara?

Þar sem tvö bjarndýr eru, þá geta verið þrjú. Lausleg áætlun.

Hvað er svona flókið við ursus maritimus málið sumarið 2008? Veturinn 1917-18 gengu á land 27 dýr. 1880 gengu á land 63 dýr. Af hveru dregur Húnavatn nafn sitt? Kemur hafís aftur? Jú jú. Ganga dýr á land á þessari öld? Að sjálfsögðu. Hér er lausleg...

Vörur óverðmerktar í hillum hljóta þá að vera ókeypis.

Að fara út í búð er ekki eins og það var fyrir örfáum áratugum. Hér að neðan eru fimm atriði sem fara fyrir brjóstið á mér: 1. Það er þreytt að sjá ekki verð merkt almennilega við vörur í hillum. Ég hef sem prinsipp að reyna að kaupa ekki vöru...

Göngubrú??

"...vill bin Laden reisa göngubrú yfir Bab al-Mandeb sund..." Eitthvað hefur aðeins misfarist í fréttinni um brúna yfir Rauðahaf. Bróðir Osama hefur plön um að reisa mega brú yfir Rauðahaf, ansi merkilegt projekt sem er svona eins og sem svarar...

Rifist við styttu?

Bílstjórar fara með líkistur til ráðherra til að mótmæla háu eldsneytisverði. Það var þó þannig að um daginn var erlendur súperbraskari að segja okkur að margfaldað olíuverð væri fyrst og fremst vegna braskara. Einhvern veginn finnst mér þá undarlegt að...

Þjóðfélagsparanojan komin á hátt stig.

Ég segi nú eins og er að ef lögreglumaður keyrir svona í unglingsstrák vegna búðarhnupls, þá er búðarþjófnaðarparanojan komin á of hátt stig. Prins Póló eða hverju var stolið (?) er ekki þess virði að lögga keyri í strákinn og að mér sýnist negla honum í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband