Göngubrú??

"...vill bin Laden reisa göngubrú yfir Bab al-Mandeb sund..."

Eitthvað hefur aðeins misfarist í fréttinni um brúna yfir Rauðahaf. Bróðir Osama hefur plön um að reisa mega brú yfir Rauðahaf, ansi merkilegt projekt sem er svona eins og sem svarar langleiðina til Keflavíkur frá Hafnarfirði. Brúin, sem er varla hægt að kalla göngubrú, á að vera með sex akreinum fyrir bíla og lestarspor fyrir lestar. Svo á að byggja borg við sitthvorn brúarendann. Ætli brúin sé ekki merkilegri fyrir það að hún saumar svolítið saman arabaheiminn, en margir arabar sjá Ísrael sem fleyg sem skilur þann heim að. Allavega saumar hún saman arabíuskagann og norð-austur Afríku. Þá geta múslimar keyrt til Mecca. 

Sumir eru duglegir við að byggja, aðrir duglegir við að skemmileggja. Svona er mannfólkið ólíkt.


mbl.is Bróðir bin Ladens vill byggja brú yfir Rauðahaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1954

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband