Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ræða eða AÐ ræða?

Maður myndi ætla að í háskóla þar sem einhver grein birtist, þá sé auðfarið yfir hana með akademískri smásjá, með tilheyrandi tilvitnunum í heimildir og þar fram eftir götum. Málið snýst s.s. ekki um að fjarlægja ræðuna, heldur að svara henni. Það er...

Leyndarmál

Mikið rosaleg spilling er í gangi. Engin spurning að nú þarf að svipta hulunni af bönkunum og láta rannsaka, af þeim sem ekkert höfðu með bankana að gera. Er fjármálaeftirlitið fært um þetta? Geta blaðamenn skrifað um þessa hluti án þess að verða sóttir...

Veffari hvað?

Ég mislas þessa fyrirsögn all hrapalega. Að veffari væri kominn út úr Bandaríkjunum. Mér líkar ágætlega hér í New York og þarf ekkert að flýja sko. Gott framtak að gefa út Laxness, kannski glugga ég í bókina í næstu

Hugmynd: Alþingi leyfi mótmælendum að nota fánastöngina og svalirnar.

Bónusfáninn var gott framtak, áhrifamikið og snjallt uppátæki. Þó það bjargi varla Íslandi. En maður undrast að maður skuli handtekinn fyrir að hengja upp fána. Þó gefnar tæknilegar ástæður séu aðrar, er flestum ljóst samhengið hér á milli. Er ekki best...

Innrás

Hugmyndafræðilegt skipbrot . Fara varlega í hvers menn óska sér.

Auglýsingamarkaður eða fjölmiðill??

Manni er óskiljanlegt hvernig hægt er að halda að fjölmiðill sem er titlaður "auglýsingamarkaður" geti verið neitt annað en tæki til að þjóna auglýsingamarkaði. Það er ekkert að því að fjölmiðill sé með auglýsingar innan um gott efni. En auglýsingar í...

No shit, Sherlock!

"Íslendingar þurfa að skipta um stefnu." Já það er ekkert annað. Auðvitað þarf að skipta um stefnu. Það þarf að skipta út toppstykkinu sem hefur verið að bulla sl. áratug. Svo er annað sem þarf að gera; hætta að hlusta á þessa útlensku málpípur...

Af verkunum skuluð þér dæma þá!

Fráfarandi forseti Búskur II sannar enn að hann er stórkostlegt furðuverk, alveg hugsanlega frá annari plánetu en við hin. Hann segist iðra orða sem maður sér að hefur svoldið slæmt auglýsingagildi (fyrir hann). Ekki er minnist á ósannindi hans með efna-...

Rýtingur

Æ æ-áts, svona þegar vopnin snúast í höndum á mönnum. Rýtingur sem fara átti í bakið á öðrum fór óvart í mallakútinn og ekki skal neinn undra að það hafi verið sárt. Aumingja kallinn, voða meiddi sem hann hefur fengið. Þetta er sannarlega efni í Gríska...

Handan fataskápsins

Sarah Palin goes through her closet: Palin fór í gegnum fataskápinn. Þýðingar eru snilld stundum. Sérstaklega þar sem hún Sara Pálína eyddi heilum Laugardegi í að fara í gegnum fataskápinn sinn. Kannski er hann svona hlið inn í fjórðu víddina, hún kemur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband