Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

ÖskuBUSHka

Íraki hendir táfýluskóm í átt að George Bush. Passa þeir eða passa þeir ekki? Varla telst þetta undarlegt atvik. Að lemja aðra með skósólum telst mikil niðurlæging. Miðað við að fimmtungur Íraka hefur verið á vergangi, og yfir milljón Írakar dauðir vegna...

Fyrsti Frjálshyggjumaðurinn fundinn?

"Á sæðinu þar sem hauskúpan fannst var fyrst ástunduð jarðyrkja fyrir um 2.000 árum síðan á járnöld og má þar sjá móta fyrir gömlum ökrum, slóðum og byggingum sem talið er að séu frá um 300 f.Kr. " "Fornleifafræðingar hafa fundið leifar mannsheila sem...

Auðvelda blýantar hryðjuverk?

Indverskir dómsstólar hafa verið hvattir til að banna tölvuforritið Google af því loftmyndir voru notaðar til að skipuleggja árásirnar í Mumbai. Auðvitað hefði verið hægt að notast við blýanta til þess arna og því best að hafa varann á og banna blýanta...

Ágætt að vinna í álveri.

Já þeir eru rausnarlegir gagnvart starfsmönnum, hjá Alcoa, þrátt fyrir lækkun á álverði á alþjóðamörkuðum. Manni sýnist vera ágætis kostur að vinna í álveri miðað við kaupskerðinguna sem svo margir eru að fá á öðrum

Ha?

Göran Persson: "Það er gríðarlega mikilvægt að fá eins mikið til baka handa þeim sem sköpuðu vandann ." Innlent | mbl | 11.12.2008 | 11:15. Manni er spurn; hvað er maðurinn að fara? Mín spurning er: Hvað á að gera við þessa einstaklinga sem sköpuðu...

Þegar einkavæðingin bregst...

Þegar einkavæðingin bregst, þá er eins gott að hafa elsku ríkið til að safna saman brotunum og líma myndina saman aftur. Það segir ansi mikið um þá sem hafa verið að tala niður ríkið á undanförnum áratug eða síðan Chicago-Texas áróður...

Á að einkavæða aftur??

Já maður bara spyr. Á í alvöru að einkavæða bankana aftur? Var reynslan svona góð af fyrstu tilraun? Skuldir 12x GDP. Falskt góðæri byggt á kreditkortaskuldaralógík. Ofurlaun fyrir ekki neitt. Margfaldað húsnæðisverð (húsnæðisverðbólga) á örfáum árum. Er...

How low can you go?

Auðvitað er þetta smekklaust, halfprice-iceland. Eins og svo flest í þessum djönkieheimi auglýsingabraskara. Það er eins og hvað sem er sé til sölu og gildir einu hversu lágt er lagst til að selja það. Nýverið kom í ljós að sölumannagengið er búið að...

Einhæf umræða um auglýsingar á útvarps/sjónvarps bylgjum.

Það getur verið rétt að RÚV eigi ekki að gleypa allar auglýsingar. Að markaðshlutdeild RÚV ætti ekki að vera meir en, 40-60% af auglýsingamarkaði. En eru auglýsendur ekki að auglýsa hjá RÚV af því innihaldið þar er svo miklu betra og/eða auglýsingarnar á...

Íþróttaefni RÚV víkur. Inn með betra barnaefni!

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar og blogga hér enn og aftur að það þarf að SNARminnka þetta íþróttaefni og snaurAUKA gott barnaefni. Barnaefnið er alveg sérstaklega mikilvægt okkur foreldrum íslenskra barna sem búum erlendis og fengjum þannig tækifæri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband