Leyndarmál

Mikið rosaleg spilling er í gangi.

Teikning sem ég gerði 1995Engin spurning að nú þarf að svipta hulunni af bönkunum og láta rannsaka, af þeim sem ekkert höfðu með bankana að gera.

Er fjármálaeftirlitið fært um þetta? 

Geta blaðamenn skrifað um þessa hluti án þess að verða sóttir til saka? 

Munu þeir sem tóku ákvarðanir með að gambla með sparifé fólks sóttir til saka?

Munu alþingismenn sem vita meir en "við" segja sannleikann eða vernda vini og stuðningsmenn? 

Verða bankarnir einkavinavæddir aftur?

 Var reynslan af einkavæðingu góð eða slæm?

Til hvers eru leyndarmálin? Eru þau til góðs eða ills?

Eiga menn rétt á leyndarmálum þegar þau varða almannaheill og svona skellur hefur dunið á þjóðinni? 

Það vakna margar spurningar!

 

--

 

Svo má alveg skrifa "fjármálaeftirlitið" -óþarfi að herma ALLT eftir könum, sbr. styttingarnar L.A. I.M.F.  F.M.E. og ámóta aulamálfar.


mbl.is Notuðu peningamarkaðssjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband