Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Einkavæðum bankana!

Einkavæðum bankana strax! Smá grín. Þetta er auðvitað ekki fyndið. Sumir eru enn að gantast með "að ÞEGAR bankarnir verða einkavæddir aftur..." og þeir eru auðvitað svo fyndnir. Því er nú þannig farið í þessu blessaða lífi að þegar afbragðs reynsla kemur...

Hagnast á kransæðinni?

Fyrir einhverjum árum var ég að kenna í háskóla í Rhode Island og keyrði þangað tvisvar i viku. McDonalds og örfáir aðrir skyndibitastaðir einoka hraðbrautirnar í Bandaríkjunum (í nafni frjáls markaðar) og ekki kostur á neinu öðru en svona rusl mat. Á...

Verjum RÚV frá nauðhyggju gróðafíkla.

Já mér fannst þessi undirskriftasöfnun frekar ágeng á vefsíðu Skjás1, satt að segja. Í stíl við ýmislegt af þessu efni þarna, idol-model-famous-lookatmyass eða hvað þetta allt heitir. Horfi þeir á sem vilja. En að kenna RÚV um ófarir einkastöðva er...

...og ef ekkert lán er svo tekið?

Ekki sögðu Íslendingar það "erfitt að styðja Bretana" í innrás þeirra í Írak, þar sem yfir milljón manns hafa látið lífið vegna rangra ákvarðanatöku. Sko ekki í fyrsta skipti í sögunni sem Bretar bera ábyrgð á dauða milljóna!Þeir eru ekki beint rökréttir...

Blæs úr Vestri.

Alþingishús grýtt eggjum og Bónus-fáni dreginn að húni. Eggin eru sjálfsagt ágætis vörn á grjótið, sem hefur veðrast mikið með árunum. Eins og lýðræðið sem virðist orðinn einn alsherjar PR auglýsingarfrasi. Mótmælin eru eðlileg viðbrögð almennings við...

Bankamaður sagði mér...

Mér var sagt í Landsbankanum í sumar eða vor að engin hætta væri á að bankinn færi á hausinn, það væri bara ekkert til í dæminu. Ég spurði nefnilega hvað sparireikningar væru tryggðir fyrir háa upphæð og starfsmaður bara vissi það ekki. En var með á...

Fatanotkun

Það tíðkaðist á mínum yngri árum að fólk notaði föt af öðrum. Þessi þankagangur sparar mikil útgjöld á heimilum og gjaldeyri með. Tískan verður um stund að fylgja ástandinu í þjóðfélaginu og ég efast ekki um að stærri hluti en viðurkennist hefur einmitt...

Skapar þetta gjaldeyri?

Enn ein tröllkarla-bílamannvirkin á höfuðborgarsvæðinu eiga að fara í stokk frá Snorrabraut upp að Kringlu að sögn GMB nemanda í Bretlandi. Er verið að: 1) Fela raunveruleg umferðarvandamál? 2) Eyða pening sem ekki er (lengur/nokkurntímann?) til? 3) Eyða...

Niður á hafsbotninn með Ísland! ?

Ég var að fá mér kaffi niðri í Tribeca áðan. Spjallaði heillengi við argentínubúa sem var í fríi, hagfræðing. Fyrir einhverjum árum í Argentínu hrundi efnahagurinn skyndilega og ástandið þar hríðversnaði. Það sem verra er, er að þrengra efnahagsástandi...

"I have seen the promised land" Obama forseti, söguleg stund hérna megin Atlantshafsins. Bandaríkjamenn kjósa loksins í rétta átt.

Hér í New York borg er klukkan rúmlega ellefu að kveldi. Fólk streymir út á götu og fagnar ákaft, hrópar og ræður sér ekki fyrir kæti. Síðustu vikur hafa margir gengið um með Obama hnappa og í Obama treyjum og slíku. Hef ekki séð einn einasta halda á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband