Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frændur eru frændum verstir.

Þetta kemur nú ekki á óvart; hutabréfaverði var HALDIÐ uppi með trixum. Er það ekki eftir öðru í þjóffélagi þar sem nægir að auglýsa sig fram yfir það að segja satt? En menn skulu treysta því að gildi verðbréfa sé haldið uppi víðar en á Íslandi, enda...

"Peningaþvætti hjá lögreglu? tjah, neeei. Ekki svo við vitum um."

"Peningaþvætti gæti hafa farið fram hjá lögreglu" Þetta hlýtur að teljast skólabókardæmi fyrir tvíræða fyrirsögn. Þeir hafa húmor þarna á mbl.is! Mér finnst að ráðamenn eigi að leggja áherslu á að segjast munu fylgja þessu eftir. Steingrímur talaði...

Skattagrýla frjálshyggjunnar.

Það er orðið svolítið þreytt að heyra frjálshyggjumenn endalaust endurtaka sömu romsurnar aftur og aftur. "Lækka skatta" eins og það sé einhver töfralausn. "Frelsa markaðinn" eins og það sé önnur hókus pókus lausn. Markaðurinn "elsku vinur okkar...

Sé hann ekki

Frétt er um nýjann miðbæ í Mosfellsbæ. Ég er að rýna í þessar myndir og sé engann miðbæ. Veit einhver meira um þetta og hvar upplýsingar um hann er að finna?

Stóri bróðir: FYRIRTÆKIÐ.

Veit ekki betur en auglýsendur fylgist mjög vel með áhorfendunum. Fáir stúdera og braska meira með skotspónshópa en auglýsingabraskarar. Hér á bæ er verið að spila íslenska DVD diska keypta rándýru verði á Íslandi í viðleitni til að kenna ungri dóttur...

Nafnleysinginn, hvað með hann?

Starfsmaður Toyota rekinn fyrir bloggskrif. Menn hafa barið á brjóst sér með að "nafnleysingjar" séu eymingjar og fundið nikk-skrifurum allt til foráttu, en ekki séð að eigin skrif, í skírnarnafni, eru oft út úr kú, meiðandi og allt það. Hér kemur eitt...

Eigum við ekki bara að ríkisvæða Moggann?

Hér er smá hugmynd sem ég hef gengið með í maganum í mörg ár. Ef Morgunblaðið væri styrkt af ríkinu, svona með hliðsjón hvernig þetta afbragðs-útvarp Gufan er rekin í gegnum ríkið, þá myndi vera hægt að viðhalda því sem það var svo gott fyrir, aðsendar...

Af hverju ekki frekar kaupa gott veður, ef það kostar minna?

"Óveður kostar 1,4 milljarða evra" Ótrúlegt að menn séu að borga svona mikið, er þetta ekki kallað að kaupa köttinn í sekknum? Hvað kostar gott veður? Er þetta eitthvað tengt fjármálastarfsemi á Íslandi?

Verndarstefna eða heilbrigð skynsemi?

Þeir eru stórir hópar bandaríkjamanna sem í gegnum síðustu áratugi hafa misst vinnu og heilu byggðarlögin lagst í eymd vegna þess að dýrkun á samkeppnisprinsippum haf verið sett ofar mannlegum gildum. Ross Perot talaði 1992 um the "Giant sucking sound"...

Skítadreifarinn er ræstur.

Í öllum helstu fjölmiðlum heims er núna gefið mikið pláss fyrir "fréttina" að hálfbróðir Baraks Obama hafi verið handtekinn fyrir að eiga "jónu" (maríuhana sígaretta). Það er eitt ef hann er tekinn fyrir eiturlyfjafíkn, annað að gert er mikið mál úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband