Sé hann ekki

Frétt er um nýjann miðbæ í Mosfellsbæ. Ég er að rýna í þessar myndir og sé engann miðbæ. Veit einhver meira um þetta og hvar upplýsingar um hann er að finna?
mbl.is Nýr miðbær í Mosfellsbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú miðbær Mosfellsbæjar er í Reykjavík, þarna er bara verið að sýna Mosfellingum hvar á að taka rútuna. skipulagsmál hafa aldrei verið sterkur póstur í lífi Mosfellssveitar. Kirkja sem miðpunktur hmm lifum við á miðöldum ?

Bjarni (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 21:16

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Nú já.

Hann er þá sem sagt bara týndur þessi miðbær. Auðvitað er bara til einn miðbær þarna og það er í blessaðri kvosinni. En hún hefur ekki beint verið ræktuð upp í efldu hlutverki.

Ólafur Þórðarson, 7.2.2009 kl. 01:29

3 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Ég hef raunar meiri áhyggjur af miðbæ Reykjavíkur. Mannlaus hús og gapandi grunnar. Laugavegur og Hverfisgata eru nothæf sem bakgrunnur hryllingsmynda.

Rúnar Sveinbjörnsson, 7.2.2009 kl. 14:33

4 identicon

Hvet ykkur til að mæta á "kynningarfundinn" á morgun kl. 17 í Listasalnum.

Þá er hægt að spyrja spurninga - t.d. hvort það sé eðlilegt að setja menningarhús og kirkju saman? Og hvort ekki sé eðlilegt að gera aðalskipulag áður en deiliskipulag sé kynnt (búið að ákveða fyrirfram). Eða hvort bæjarstjórnin vilji ekki halda sig við fyrri plön og láta KFC og Krónuna ásamt nokkrum benzínstöðvum vera tákn og stolt bæjarins.

Freyja Lárusdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband