Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Timburpallar hjá Geysi??

Greip þetta orð í greininni um Geysi. Fór þarna síðasta sumar með erlendann gest og þótti nóg um túrista- og hamborgaraglingrið þarna í búðinni. Eiginlega fannst maður vera að leiða vininn í túristagimmik frekar en náttúruvætti. Allt of breiðar...

Ég kýs Steingrím.

Já ég segi það bara. Ég er óflokksbundinn og treysti engum þessara stjórnmálamanna. En Steingrím mun ég kjósa í vor. Tími hinna er liðinn og tími til kominn að kúvenda stefnunni og bakka úr brimgarðinum meðan ennþá er flóð. Síðustu ár hefur mér líkað...

Tombólutilboð -fyrir hvern?

Svo virðist sem sumir sem ekki hugsa út fyrir peningakassann haldi að allt sé svona framkvæmanlegt eins og hver önnur millifærsla í bönkum. 4000 listaverk á markaðinn í dag eða jafnvel yfir næstu 2 árin myndu þýða tombólu og verkin færu fyrir slikkerí....

JFK - 911 - Íslenskt efnahagshrun

Rannsókn hvað? Auðvitað munu menn hylma yfir sannleikann. Hann er of erfiður til að horfast í augu við. Þeir sem hafa komið af stað einkavæðingarferlinu og selt fiskveiðiheimildirnar og sjálft ríkið einhverjum köllum úti í bæ eru fyrstir í röð...

Helvíti er staðreynd.

Ég hef nokkrum sinnum farið í kaþólska kirkju og alltaf (nema einu sinni) heyrt hótanir um tortímingu og eilífa pyndingu í helvíti djöfulsins ef... (eitthvað bla bla). Síðast í fermingu hjá dreng, ættingja konu minnar. Presturinn hótaði honum og...

200, 600 eða 25 störf? Hvað er í gangi með tónlistarhúsið?

Varðandi frétt um tónlistarhúsið hef ég 4 athugasemdir, störf eða störf, sparnaður í byggingu, arðsemi og hverjir eru það sem hagnast. Sem arkitekt vil ég sjá hús byggð, sérstaklega ef þau eru praktísk og gagnast notendunum. Hitt má svo deila um: 1. Hvað...

Nýr Seðlabankastjóri verður að vera með Hagfræðigráðu.

Já þetta segja þeir. Skilyrðið er Hagfræðigráða. Stjórnandi banka er væntanlega með ráðgjafa allt í kringum sig, sérfræðinga í bankarekstri, bankarekstri alþjólega og á landsvísu, viðskiptamenntaða og hagfræðimenntaða líka. Ég hef nú trú á að bankastjóri...

Þrjú flugslys nýverið, í tveimur komust farþegar lífs af.

Á u.þ.b. mánuði hafa orðið 3 stór flugslys. Tvö hér í New York fylki og eitt í Hollandi, nærri Amsterdam. Hér í nýju-Amsterdam eins og fyrsti byggði hluti Manhattan var kallaður, lenti stór þota á Hudson ánni og allir komust lífs af, fyrir röð...

Sterkur!

Ja hérna bara. Ég hef staðið í þeirri meiningu að þegar vandi þjóðar er persónugerður í einum manni þá er það álíka slæmt og ef þjóð fylgir blint einum leiðtoga. Með því að beina spjótum að einum "dólg" þá eru hinir á meðan að klóra yfir aðal vandamálin,...

Thomas Jefferson

Thomas Jefferson, 1816: "I sincerely believe... that banking establishments are more dangerous than standing armies, and that the principle of spending money to be paid by posterity under the name of funding is but swindling futurity on a large...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband