Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frjáls markaður...

...er útópía. Mín langvarandi skoðun sem styrkist með aldrinum. Hef því ekki meira um þetta að segja.

Dóttirin er ekki faðirinn

Dæmigerð rugl frétt. Dóttir Joe Bidens er fíkniefnasjúklingur og þá er það notað í áróðursskyni til að reyna að sverta/stjórna manninn. Sagt er að myndband með henni að fá sér í nebbann hafi verið boðið New York Post, en gleymdist að segja að New York...

Bull?

Mikið hefur verið skrifað um það hér í BNA að umskurður dragi úr HIV smiti. Langstærstur hluti Bandarískra karlmanna er umskorinn. Næstum allir Svíar eru ekki umskornir. Ég sló þessu upp og fann að HIVsmit er SEX sinnum hærra í Bandaríkjunum en Svíþjóð....

Nú við hverju búist þið?

Á Íslandi virðast sumir halda að þeir geti staðið gegn almenningsáliti í heiminum. 99% vesturlandabúa telja rangt að veiða hval og munu bregðast við samkvæmt því. Akkúrat enginn mun tala málstað Íslands í hvalveiðum og því er skynsamlegt að haga sér...

Friedmann heilaþvotturinn, 3967 kafli.

Síðasta áratug hefur verið í gangi mikill heilaþvottur og endalaus bullubunugangur með að fyrirtæki séu heilagar kýr og að markaðurinn sé betri vinur en sjálfur Jesú, bara heiðarlegur vinur í leiðréttingum. Blöðin uppfull af bulli um markaðsfréttir,...

Sammála um HB-Granda-siðleysi

Sammála ASÍ. HB-Grandi á ekki að greiða þennan arð á sama tíma og þeir standa ekki við umsamdar launahækkanir verkafólks. Ég hélt í einfeldni minni að HB-Grandi myndi sjá villur síns vegar og endurskoða sína ákvörðun. Það gengur auðvitað ekki að mismuna...

Skrópandi alþingismenn á stelpuklóinu að reykja?

Þingmenn skrópa í þingsal. Ef þetta væri alvöru skóli myndi fara svo að þeir væru reknir heim fyrir tossaskap. Spurning hvort ekki þurfi kennara með lista yfir alþingismennina til að stemma af hverjir mæta og hverjir ekki. Svo má vel draga alla slæma...

Útvarpsstjóri ekki lengur í vinnu hjá Lýðræðishreyfingunni.

Útvarpsstjóri virðist hafa verið í vinnu hjá "Lýðræðishreyfingunni," málgagni Ástþórs Magnússonar. Nú hefur Ástþór, eða Lýðræðishreyfingin rekið aumingja útvarpsstjórann, sem situr eftir með sárt ennið. Nú veit ég ekki hvort lýðræðislega hafi verið...

Hlutverk virkjana og álvera í hruninu.

Skrifaði þetta innlegg við blogg Ingibjargar Elsu Björnsdóttur , en það birtist ekki svo ég neyðist þá bara til að birta það aftur hér: Af hverju björguðu Kárahnjúkar ekki fjárhag Íslands? Hvers lags spurning er þetta mín kæra Ingibjörg? Er þetta...

Eigendur Granda leiðrétta nú þessi mistök, ekki satt?

Varla er kreppa hjá HB Granda ef hagnaður fyrirtækisins var svona mikill. Tek undir að hvers vegna greiða hluthöfum fullann arð til bréfaeigenda þegar verkafólk fær ekki umsamda launahækkun? Eigendur og ráðamenn Granda hljóta nú að sjá að sér og biðjast...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2249

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband