Nýr Seðlabankastjóri verður að vera með Hagfræðigráðu.

Já þetta segja þeir. Skilyrðið er Hagfræðigráða. 

Stjórnandi banka er væntanlega með ráðgjafa allt í kringum sig, sérfræðinga í bankarekstri, bankarekstri alþjólega og á landsvísu, viðskiptamenntaða og hagfræðimenntaða líka. Ég hef nú trú á að bankastjóri Seðlabanka þurfi að taka ákvarðanir sem ráðgjafar segja honum að taka. 

Mér dettur þetta í hug: Miðað við hagfræðina sem verið hefur uppi á pallborðinu síðan um miðjann áttunda áratug má spyrja; hvort ekki sé betra að ráða bara góðann pípara í starfið? 

Svo lengi sem hann er heiðarlegur og ekki að fabúlera með einhverjar weirdo "kenningar" t.d. að vatn renni upp í móti og svoleiðis vitleysu. Eða þá að "markaðurinn" sé sjálfstæður og skynsamlegur leiðtogi, einhver "góður vinur" sem leiðrétti sig sjálfur og geri möguleika á 1000 ára ríki framtíðarinnar bara ef við tökum af allar leikreglur. 

Nei með píparanum tryggjum við að allavega eru toppstöðurnar ekki einokaðar af fólki úr "fínu" skólunum.


mbl.is Davíð kallaður „bankaræningi" í hollensku blaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband