Færsluflokkur: Menning og listir

Mannheld eða mannfælin hús?

Ég mis-las fréttina, fyrst hélt ég að hún fjallaði um að gera ætti húsin á Hverfisgötu boðleg fólki . en svo virðist ekki vera. Svo sem gott skref í rétta átt. Gott framtak hjá eigendum að þrífa hjá sér, sumir læra nefnilega aldrei að þrífa eftir sig eða...

Útigangsfólk: Fréttin sem týndist

Nú eru Reykvíkingar að vakna upp við vondann draum að útigangsfólk er að setjast að í húsum sem húseigendurnir skilja eftir í vanrækslu og niðurníðslu og til gríðarlegra skemmda fyrir miðbæinn allann. Skemmdirnar lýsa sér í slæmu umhverfi þar sem...

Auð hús við Laugaveginn skemma miðbæinn.

Nú virðast einhverjir fjárfestar hafa keypt upp helling af húsum sem standa nú auð á svæðinu við Hverfisgötu og Laugaveg. Það er auðvitað ömurlegt að horfa upp á að hús sem hafa verið í gagni síðustu öld, með búðum, þjónustu og íbúum sé leyft að standa...

Full ástæða til að hlusta.

Það er full ástæða til að taka "hellisbúann" alvarlega. Þessi fyrrverandi(?) starfsmaður CIA hefur staðið fyrir alls konar fjöldamorðum og er vís til þess að gera það sem hann kemst upp með. Mér er sjálfum slétt sama um myndbirtingu Mohammad spámanns...

Þingvellir -frekari skemmdir

Ég er alveg sammála því að það er ekkert að þessum núverandi veg yfir Lyngdalsheiðina. Það mæti laga leiðina að hellinum g leggja smá malarveg yfir á gíginn sem er sunnan við. Ferðamönnum á leið austur þykir áhugaverðasti vegurinn einmitt Lyndalsheiðin,...

Lyf eru ódýrari á Kúbu en á Íslandi.

Var (loksins) að horfa á Sicko. Þar í lokin fer söguhetjan með 911 björgunarsveitarmenn "hetjur" til Kúbu af því þeir fá ekki meðul sín eða sjúkraþjónustu borgaða í USA. Reality TV eins og það gerist best. Þar kemur líka fram að lyf eru svo hlægilega...

Hafnarstræti, menningarslysi afstýrt -?

Mér líkar afskaplega vel við að hætt sé að rífa 1/3 af Hafnarstræti eins og lagt var til í tillögu Skotanna. Hafnarstræti er eina gatan sem má kalla heilsteypta borgar-götu á Norðurlandi. Niðurrif á þeim húsum er því eins konar menningarslys, mun stærra...

Fólk frýs í lestarstöð á Manhattan.

Hér er skemmtilegt verk eftir ónefndann listamann. 200 manns frjósa í Grand Central . Mæli með að skoða þetta!

Fornbílaklúbbur, af hverju ekki 727-100

727-100 fyrsta þotan sem kom til landsins 1967 er að sjálfsögðu merkur áfangi í sögu Íslands. Þotan sjálf er ekki bara svoldið kúl eins og gömlu fornbílarnir sem fæstir myndu fussa og sveia yfir. Hún er upphafið á nýju tímabili í sögu landsins. Hún er...

Menn dinglandi á palli fyrir utan gluggann hjá mér.

Tók þessa mynd af mönnum sem hafa verið að gera við fyrir utan gluggann hjá mér. Þeir eru að bora og lemja á þar til gerðum palli sem dinglar utan á byggingunni. Vonandi fara þeir bara varlega! Menn hér setja aðra meiningu í þétt skipulag. Hér í New York...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 2328

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband