Færsluflokkur: Menning og listir

PLÚMS: Að plúmsa eða ekki plúmsa.

Að Plúmsa. Eftir því sem ég kemst næst er orðið "plúms" komið frá heimili Ólafs afa og Maríu ömmu í Brekkugötu á Akureyri. Það hefur s.s. verið um miðja síðustu öld, a.m.k. 1940-50. Seinna mikið notað á heimili mínu og á uppeldisárum okkar systkynanna...

Málverkið er dautt!

Eða svo hafa margir verið að segja. En miðað við perraskapinn hjá stjórnendum neðanjarðarlestakerfis Lundúna, þá virðist sem svo að málverkið sé ljóslifandi og kalli jafnvel fram einhverjar náttúruhvatir hjá misvitrum kirkjuræknum kindum sem eru svo...

Björgvin Halldórsson veldur umferðarslysum á Manhattan!

Í gær fór ég að venju að ná í Lilju mína í skólann, á hjólinu með aftaníkerrunni. Þetta er um 10 km leið og hjólastígur meðfram mikið farinni götu meðfram Hudson ánni. Um eftirmidaginn átti ég eftir 5 mínútur að skólanum og leit á bíl svoldið fyrir...

Ferð til Íslands síðla Janúars * Lending heima * Nettenging á flugstöðvum * Erró bókin * Mikines * Slavoj Zizek * Kominn aftur til New York

Ferð til Íslands síðla Janúars. LENDING OG LEIT HEIMA Fór til Íslands í síðustu viku á ýmsa vinnutengda fundi og lenti í þessari leiðinda Leifsstöð eins og það sé einhver annar valkostur. Þar tók við agressíf leit á manni. Skil ekki hvað verið er að...

Lítil stúlka ræðst á afrakstur dagsins.

Undanfarið hef ég verið að vinna í arkitektateikningum og hönnun á ákveðnu húsi og prentaði út þær arkir sem mestu máli skiptu. Setti þær á vinnuborðið með pennum við hliðina til að skrifa inn á það sem mætti leiðrétta. Fór svo að viðra mig, búa mér til...

Prófdómar undanfarna daga

Var að koma áðan úr graduate-borgarskipulagsdeild Pratt Institute hér í New York borg þar sem nemendur kynntu skipulagsverkefni þessarar annar. Hef sem sagt undanfarna daga verið prófdómari og það getur verið snúið að setja sig inn í verkefni nemenda án...

Veiddum gullfiska í Central Park í gær.

Við Lilja fórum í gær og veiddum gullfiska í Central Park. Það vantar jú alltaf eitthvað í matinn. Eða heyrðu, má maður nokkuð veiða gullfiska?? Video af fiskveiðum í Central Park. Svo er hér video frá í vor þegar Lilja (3ja ára) sýnir mikla hæfileika á...

Eva Mjöll Ingólfsdóttir spilaði í Carnegie Hall í kvöld

Fór í kvöld á tónleika í Carnegie Hall. Þeir voru vel sóttir og salurinn nokkurn veginn fullur. Enda gott efni sem fólk sækist í. Spiluð voru ýmis verk; eftir Prokofiev, Shostakovich, Szymanovsky og Bach. Þetta er ekki léttmeti og ekki auðveldustu...

Mikilvægar fréttir

Þegar ekkert er í fréttum, eða þegar fréttir henta ekki skoðunum, er alltaf hægt að flytja fréttir um peninga. Þessi keypti þetta; hinn keypti hitt. Svo þegar nauðsyn er á að fara enn lengra frá raunveruleikanum er hægt að flytja fréttir um hvernig einn...

Betra seint blogg en ekkert

Eða hvað. Nema ekkert sé verið að segja. Vegna anna hefur lítið borið á bloggi hjá mér. Skrýmslasýningin í Ráðhúsinu hefur gengið prýðilega og viðbrögðin mjög jávæð. Það er hægt er að nota þennan sal þó margir kvarti yfir honum og kannski réttilega því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 2361

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband