Enronsk innrás í augsýn.

Eitthvað segir mér að Ross Beaty sé maðurinn til að sparka niður hurðinni. Sem er aðgangur erlendra auðhringa að orkugeiranum Íslenska.

Smjaður og daður er eithvað sem þroskað fólk ætti að þekkja sem brögð frekar en heilagann sannleik. 

65 ár eru langur tími. Það er svo langt að við förum 65 ár aftur í tímann til að komast í seinni heimsstyrjöld. Hvernig var Ísland í seinni heimsstyrjöld og er einhver leið að segja fyrir um hvernig Ísland verður eftir 65 ár?  Jú, við getum bókað að ef erlendir auðhringar eiga orkuverin okkar og fiskinn þá eiga þeir Íslendinga.

Og jafnvel EF þessi Beaty er voða svalur og kúl gæi, þá eru svo margir aðrir í auðhringabransanum það bara alls ekki. Þeir sjá bara gróðann fyrir sig og sína. Ljúga og smjaðra og daðra til að fá "sitt." Skoðið ENRON málið og hugsa svo.

Enronskan er í innrás.  

Það er akkúrat engin ástæða að selja gullgæsina, heldur nægir að selja gulleggin, -sem eru rafmagnið sjálft.


mbl.is Vilja hækka auðlindagjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kommúnisti

ÖO (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1870

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband