Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lyf eru ódýrari á Kúbu en á Íslandi.

Var (loksins) að horfa á Sicko. Þar í lokin fer söguhetjan með 911 björgunarsveitarmenn "hetjur" til Kúbu af því þeir fá ekki meðul sín eða sjúkraþjónustu borgaða í USA. Reality TV eins og það gerist best. Þar kemur líka fram að lyf eru svo hlægilega...

Áróðursbrelluapparatið að fara í gang.

Þetta er ekki-saga, dæmigerð héðan úr ákveðnum skugga-afkimum USA þar sem kosningabrellulygamyllur maka krókinn í krafti auglýsingaherferða og lygaáróðurs sérhönnuðum til að sverta frambjóðendur með hvaða innihaldslausa þvaðri og bjagaða "málefni" sem...

Rannsókn á INTRUM á Íslandi. Annað væri óábyrgt.

Ef Norska fjármálaeftirlitið hefur rift starfsleyfi Intrum í Noregi, þá er það klárlega ábending á að full ástæða sé til að hefja rannsókn á starfsemi Intrum á Íslandi. Að það sé afar líklegt að hið sama sé upp á teningnum á Íslandi, -sem myndi...

Íslenskt barn í útlöndum og hvað er það að vera Íslendingur?

Lilja mín er 4. ára og býr hér í kanalandi. Móðirin er amerísk og talar enga íslensku. Ef ég mætti ráða myndi hún Lilja mín aðallega bara tala íslensku. Ég tala því eingöngu við hana á okkar máli. Les bara íslenskar bækur og ég slekk á kanasjónvarpi og...

Fornbílaklúbbur, af hverju ekki 727-100

727-100 fyrsta þotan sem kom til landsins 1967 er að sjálfsögðu merkur áfangi í sögu Íslands. Þotan sjálf er ekki bara svoldið kúl eins og gömlu fornbílarnir sem fæstir myndu fussa og sveia yfir. Hún er upphafið á nýju tímabili í sögu landsins. Hún er...

PLÚMS: Að plúmsa eða ekki plúmsa.

Að Plúmsa. Eftir því sem ég kemst næst er orðið "plúms" komið frá heimili Ólafs afa og Maríu ömmu í Brekkugötu á Akureyri. Það hefur s.s. verið um miðja síðustu öld, a.m.k. 1940-50. Seinna mikið notað á heimili mínu og á uppeldisárum okkar systkynanna...

síma-saur, hvernig losna á við síma-saur.

Þegar síma-saur hringir, þá hef ég alltaf sömu taktíkina. Síma-saur er leiðinda gaur sem hringir utan úr bæ og býður eitthvað á frábærum kjörum og er leiðinda truflari og á ekkert erindi í að hringja í mig til að bjóða eitthvað sem ég bið ekki um að...

"Tökum upp dollarann strax!"

Eða svo hljóðuðu margir fyrir 5-10 árum. En nú hefur dollarinn víst lækkað mikið og þá hljóðnuðu dollaramenn. Nú segja "allir" sem einn: Tökum upp Evruna! Svo þegar Evran lækkar þá munu menn segja "tökum upp krónuna aftur!" Eða hvað? Er þessi breyting...

Blog/blogg - orðskrípi. Hvert þó í blogandi!

Eitthvað hefur þetta "blog.is" verið að angra mig undanfarið. Alltaf þegar ég les það þá les ég það eins og orðið "og" eða "sog" eða "flog". Er ekki ætlunin að hafa hart "g" hljóð á þessu -eða á orðið að skrifast sem "blogg" rétt eins og "egg" eða...

Tvískinnungur hægri manna

Það er merkilegt hvernig þessir sem stoltir telja sig hægri menn standa upp og pústa eins og lúðrasveit í æstri viðbragðsstöðu, þegar þeir bregðast við fjölmiðla-trompettinu um að Pútin sé að níðast á þegnum sem vilja fá að segja eitthvað merkilegt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband