Blæs úr Vestri.

Alþingishús grýtt eggjum og Bónus-fáni dreginn að húni. Eggin eru sjálfsagt ágætis vörn á grjótið, sem hefur veðrast mikið með árunum. Eins og lýðræðið sem virðist orðinn einn alsherjar PR auglýsingarfrasi. Mótmælin eru eðlileg viðbrögð almennings við ástandinu og skal engan undra ef mannfjöldinn margfaldist á nokkrum vikum.

Fáninn stórgóði minnti mig á mynd sem ég gerði 2003 þegar íslenskir ráðamenn voru að selja siðferði Íslendinga í óréttmætri innrás í Írak:

thordarson-2003-blaesurvestriz_722735.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

BLÆS ÚR VESTRI Ólafur Þórðarson, 2003

Hér er rót vandans.


mbl.is Eggjum kastað í Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Svei mér þá, þetta fer bara vel!     úr því sem komið er væri það ekki bara  skömminni skárra að Old Glory taki við hlutverki hluverki þess íslenska í stað Dannebrog, Union Jack, nú eða þess norska, færeyska, pólska, rússneska eða bláa evrópufánans?    Sara Palin getur orðið bæjarstjóri Vestmannaeyja!

íslensk börn fengju gular skólarútur, Dr. Pepper og Twizzlers...já og kakkalakka og  flúor í vatnið!

Róbert Björnsson, 8.11.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Já, af hverju eki bara klára dæmið. 4+5 eru næstum því 10 -úr því sem komið er.

Ólafur Þórðarson, 8.11.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1902

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband