Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Einkavæðingin leysir allan vanda.

Stærsta svikamál Evrópu. Vá og já til hamingju með nýja titilinn! Ríkið er vont og því ekki treystandi fyrir fjármunum. Heldur er betra að skipta ríkinu upp í parta og selja þá á tombólum til handa þröngum hóp kalla úti í bæ. Hjónin Hannes og Milton hafa...

36 milljarðar á ári í endurgreiðslu bara á vöxtum

Er það rétt reiknað hjá mér? 5.5% af 650 milljörðum Svona sirka eitt tónlistarhús á ári, bara í vexti, svo eftir 7 ár miklu meira. Svo eru menn enn að tala um að einkavæða bankana aftur.

Þegar skynsemin bregst er alltaf hægt að beita persónulegum aðfinnslum.

Það gengur auðvitað ekki að verið sé að atast í persónulegum líkamsmálum manns sem hefur oft verið mun lógískari en svo margir af þeim sem vilja fá að ráða. Tökum sem dæmi þá "skynsamari" sem vildu flugvöllinn burt. Ég held nefnilega að bakvið grímurnar...

Ruglustrumpar á erlendum æsifréttamiðlum teknir alvarlega?

Hvernig í ósköpunum er hægt að bera saman grísaflensu og spænsku veikina? Jú jú það er í lagi að bera saman en í samanburði verða menn að sjá hvor eitthvað sé sameiginlegt. Og þó hægt sé að finna eitthvað eru hér gerólíkir hlutir á ferð. Spænska veikin...

Heimsendir að koma

Þegar gúrkutíð er í fréttamennsku og núið skýtur rótum í daglegum leiðindum er alltaf hægt að grípa til æsifrétta um að heimsendir sé í nánd. Man eftir fréttamannaefni í sjoppu-strætóskýlinu. Hann átti til að kalla "Strætó!" og svo bætti hann við með...

Gæludýr

Það hefði verið búbót fyrir Vestmannaeyinga að geta haft keikó í höfninni og laða að túrhesta og börn. Það gengur ekki að sleppa gæludýrum út í náttúruna.

Siðferðileg hnignun.

Nú veit ég ekki hvers lags aragrúa af Amerískum blöðum ég hef verið áskrifandi að, en það er í raun bara eitt blað sem ég hef haldið mig við sl. 5 ár. Hef sagt upp áskrift af New Yortk Times 3x í gegnum árin, Washington Post sagt upp líka, USA Today er...

Þorlákshöfn og Selfoss líka

Á hringferð um landið geri ég ráð fyrir að fara til eyja -eftir að Landeyjahöfnin er komin. Þarna er loksins stutt sigling yfir og þó vera megi að brim þarna geti verið kraftmikið er maður ekki að gera ráð fyrir að fara þarna yfir á korktappa. Jafnvel þó...

Gull í Sördt$ý

"Til þess eru gestir að græða á þeim." Svo heyri ég túristabraskara mæla. Aeops myndi snúa sér við í gröfinni. Svo ég ákvað að skapa þessar myndir fyrir ykkur. Flottar? Guðmundur Óli Scheving bloggari segir takmarkið vera hótel í Sördtsý. Og já, af...

Rétt yfirlýsing.

Frelsi blaðamanna til að rannsaka tiltekin mál hljóta að vera ein undirstaða aðhalds við lýðræði í landinu. Og að maður geti tekið mark á blaðagreinum. Höft á frelsi blaðamanna í svo stóru máli eins og hruninu sl. haust hljóta að teljast undarleg...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband