Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

"Hótelrekstur í þinghelginni"

Hótel Valhöll brennur í dag og með því löng saga sem tengist ungu lýðveldi og fornum þingstað ótal uppákomum og mannamótum. Auðvitað á ekki að gera skrum úr Þingvöllum, en við að gera of mikinn helgidóm og heilagleika úr svæðinu ómerkist ýmislegt sem er...

Lykilatriðið er...

Lykilatriðið er að virkjanirnar, vatnið og fiskurinn, séu varanlega í eign þjóðarinnar og lagalega EKKI framseljanleg erlendum bröskurum. Það má selja þeim rafmagn, fisk og vatn. Samningar við erlend ríki þurfa að taka mið af þessu, annars er haldið...

Spurningin er: Af hverju þessi leynd?

Af hverju er þessi leynd yfir samningnum? Er það rétt sem liggur í augum uppi að ef ekki tekst að greiða af upphæðinni þá fari ríkið í greiðsluþrot og eignir þess, þ.e. orkugeirinn og fiskveiðikerfið komist í hendur fyrrum nýlenduherranna Hollendinga og...

Frétt eða ekki frétt?

0.68% hækkun á erlendum markaði... er þetta frétt? Ég skil að hækkun DeCode um rúm 5% geti verið frétt, svona ok, en... hækkun um hálft prósent á Wall Street er varla frétt. Annars var rigning hér í New York í dag og gleymdist að segja af...

Sum börn læra...

Sum börn læra í fyrstu atrennu að þau fá straum við að pota málmhlutum í innstungur. Önnur börn virðast ekki læra þetta nema eftir nokkur skipti, ein spurningin er hversu illa þau brenna sig, þ.e. hvaða neikvæðu áhrif straumurinn hefur á líkamann. Aðal...

Neytendur náms.

Ég hef fengið neitanir allt mitt líf þ.á.m. um skólavistir á mínum skólaárum. Fékk ekki inni í skólum sem ég vildi komast inn í og sótti þá aftur um árið eftir og vann á meðan "í einhverjum djobbum." Komst inn í skólann sem ég vildi og tel mig bara hafa...

Framdekkja-syndróm.

Ein helsta hættan við reiðhjól er held ég einmitt að framhjólið stoppi. Menn eiga líka að hugsa aðeins áður en þeir nota frambremsuna um of. Best að halda sig við afturbremsuna og vera vægur á þá fremri. Ég þekkti samnemanda í mid-west háskóla fyrir 25...

Sviptingar.

"....Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,08%..." Þetta kallast sviptingar á Wall Street? Er þetta frétt? Aðal hlutabréfavísitalan stendur í stað. Til hvers eru svona fréttir? Ég bara spyr, því mér sýnist Wall Street vísitölufréttir vera frekar...

Óbreytt ástand? Og kamarinn?

Við fórum þarna um ca 2005 við hjónin með ömmu og barni. Þá leit þessi vegur nákvæmlega eins út, ég hélt ég ætlaði að eyðileggja bílinn á þessum bíl-eyðandi vegi. Ekki bætti úr skák þegar ég ætlaði á kamarinn við Dettifoss. Ég hélt ég hefði upplifað...

Er þetta frétt?

Maður bara spyr. Er þetta ekki frétta-kækur með að birta hugsanalaust hækkanir eða lækkanir á erlendum fjármálamarkaði? Ef menn vilja grafa upp fréttir um fjármálastöðu samfélaga þá er af nógu gagnlegu að taka og það eru ýmsar fréttir í þeim geiranum. En...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband