Færsluflokkur: Lífstíll

Umhverfisvernd...

... er orðinn stór business. Maður er hættur að vera hissa. En mikið þarf maður að vera grænn í nefinu til að trúa að McDonalds sé að verða "umhverfisvænni."

Skattagrýla frjálshyggjunnar.

Það er orðið svolítið þreytt að heyra frjálshyggjumenn endalaust endurtaka sömu romsurnar aftur og aftur. "Lækka skatta" eins og það sé einhver töfralausn. "Frelsa markaðinn" eins og það sé önnur hókus pókus lausn. Markaðurinn "elsku vinur okkar...

Ný mynd frá Lilju Önnu, 5. ára.

Hér kemur ný mynd úr draumalandi Lilju Önnu. Þetta er mynd af frænku hennar og kærasta. Áhrifarík litabrigði í þessari mynd. Ýmis tákn á ferð. Enginn hjálpar með myndina eins og venjan er...

Lirfubíllinn. Nýtt meistaraverk lýtur dagsins ljós.

Haldið ykkur fast, hér kemur enn eitt snilldarverkið á fullri ferð. Þetta á víst að heita lirfubíllinn sem er að fara að borða blóm. Listakonan lýsir þessu þannig að á framenda bílsins sé rituð saga um fljúgandi regnbogarútu sem hefur misst framdekkið og...

Tilkynning: Ný stefna í nútímahönnun, nýir litir, nýjar áherslur.

Hér kemur mynd af nýrri hönnun sem fór fram á heimilinu í gærkveldi. Lilja mín (fimm) sagði sig sárvanta rúm undir dúkkuna sína. Faðirinn (ég) tók sig til í andlitinu og bauðst til að búa til rúm handa dúkku og hér við vinnuborðið sátum við á fullu að...

Rauð mús að tala við Mikka mús í hvirfilvindi.

Hér er mynd sem dóttir mín Lilja teiknaði í gærkveldi. Hún varð afar þögul og gróf sig í teiknilistina. Eftir 15 mínútna einbeitingu spurði ég hvað hún væri að teikna og henni varð að svari: "Þetta er rauð mús að heimsækja Mikka mús... og Mikki mús er í...

Lógóið minnir mig á...

þessar bráðskemmtilegu ... Íslandsmyndir í Ráðhúsinu í fyrra . Einkennileg tilviljun. Keimlíkt. Hér er mynd #16 úr 24 mynda seríu: (Copyright Olafur Þórðarson, 2007)

Mannheld eða mannfælin hús?

Ég mis-las fréttina, fyrst hélt ég að hún fjallaði um að gera ætti húsin á Hverfisgötu boðleg fólki . en svo virðist ekki vera. Svo sem gott skref í rétta átt. Gott framtak hjá eigendum að þrífa hjá sér, sumir læra nefnilega aldrei að þrífa eftir sig eða...

Auð hús við Laugaveginn skemma miðbæinn.

Nú virðast einhverjir fjárfestar hafa keypt upp helling af húsum sem standa nú auð á svæðinu við Hverfisgötu og Laugaveg. Það er auðvitað ömurlegt að horfa upp á að hús sem hafa verið í gagni síðustu öld, með búðum, þjónustu og íbúum sé leyft að standa...

Full ástæða til að hlusta.

Það er full ástæða til að taka "hellisbúann" alvarlega. Þessi fyrrverandi(?) starfsmaður CIA hefur staðið fyrir alls konar fjöldamorðum og er vís til þess að gera það sem hann kemst upp með. Mér er sjálfum slétt sama um myndbirtingu Mohammad spámanns...

Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband