Færsluflokkur: Lífstíll

Þingvellir -frekari skemmdir

Ég er alveg sammála því að það er ekkert að þessum núverandi veg yfir Lyngdalsheiðina. Það mæti laga leiðina að hellinum g leggja smá malarveg yfir á gíginn sem er sunnan við. Ferðamönnum á leið austur þykir áhugaverðasti vegurinn einmitt Lyndalsheiðin,...

Hafnarstræti, menningarslysi afstýrt -?

Mér líkar afskaplega vel við að hætt sé að rífa 1/3 af Hafnarstræti eins og lagt var til í tillögu Skotanna. Hafnarstræti er eina gatan sem má kalla heilsteypta borgar-götu á Norðurlandi. Niðurrif á þeim húsum er því eins konar menningarslys, mun stærra...

Rannsókn á INTRUM á Íslandi. Annað væri óábyrgt.

Ef Norska fjármálaeftirlitið hefur rift starfsleyfi Intrum í Noregi, þá er það klárlega ábending á að full ástæða sé til að hefja rannsókn á starfsemi Intrum á Íslandi. Að það sé afar líklegt að hið sama sé upp á teningnum á Íslandi, -sem myndi...

Íslenskt barn í útlöndum og hvað er það að vera Íslendingur?

Lilja mín er 4. ára og býr hér í kanalandi. Móðirin er amerísk og talar enga íslensku. Ef ég mætti ráða myndi hún Lilja mín aðallega bara tala íslensku. Ég tala því eingöngu við hana á okkar máli. Les bara íslenskar bækur og ég slekk á kanasjónvarpi og...

Menn dinglandi á palli fyrir utan gluggann hjá mér.

Tók þessa mynd af mönnum sem hafa verið að gera við fyrir utan gluggann hjá mér. Þeir eru að bora og lemja á þar til gerðum palli sem dinglar utan á byggingunni. Vonandi fara þeir bara varlega! Menn hér setja aðra meiningu í þétt skipulag. Hér í New York...

Hjólreiðatúr í gær meðfram Hudson ánni.

Í gær fórum við í okkar venulega hjólreiðatúr meðfram Hudson ánni. 25km leið, Lilja mín í kerrunni og venjulega komum við við á róló á hálfnaðri leið og líka fáum okkur ís. Mmm. Það vildi nú svo til að það byrjaði að rigna rétt áður en við náðum róló svo...

« Fyrri síða

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband