Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

RÚV missir andlitið.

Nú vet ég ekki aðdraganda þessa máls en hef á tilfinningunni að verið sé að ráðast á garðinn þar sem hann er lágur. Það hlýtur að mega spara annars staðar (hint: Íþróttir) en að klippa út þuluna, sem hefur alla tíð gefið sjónvarpinu Íslenska sinn...

Umhverfisvernd...

... er orðinn stór business. Maður er hættur að vera hissa. En mikið þarf maður að vera grænn í nefinu til að trúa að McDonalds sé að verða "umhverfisvænni."

Trúflokkur geldrar hugmyndafræði lætur heyra í sér.

Enn einu sinni kemur tilkynning úr arnarhreiðrinu í borðtenniskjallaranum við Háaleitisbraut, um að nú megi alls ekki banna að selja eitthvað. Af því það er ljótt að banna sölu á ánetjandi eiturefni sem drepur fleiri Íslendinga en arnarungarnir kæra sig...

Orkupistill. Hvað á að gera við orkuna?

Hvað á að gera við orkuna? 1. Úrvinnsluiðnaður -er það betri framtíðarsýn og stabílli? Búa til stuðara og annað dót? Skilar það meiri arði eða krefst það ekki einmitt ódýrs og nægs vinnualfs? Og það, N.B. er ekkert endilega orkufrekur iðnaður og getur...

Pervismi fjárriðlanna skilur eftir sig grýttann veg.

Afleiðing og fyllerís-spýja frjálshyggju-fjárriðlanna er nú að koma fram í allri sinni tign. Mér flaug einmitt þetta orð í hug í morgun þegar ég sá frétt um viðloðandi ofurlaun og peningaskjól, að "fjár-riðlar" væri mest viðeigandi þegar við lítum yfir...

Hugmyndafræðileg taugaveiklun birtist í mbl fréttum um ekki neitt.

Hækkun upp á núll komma þrjátíu og sjö. Halló félagar. núll komma þrjátíu og sjö. ***Hóst*** Og NASDAQ hækkaði um núll komma-núll átta prósent. Halló kæru lesendur, er þetta "góð vika að baki Wall Street"? Og svo verður maður að spyrja hvað deCode hefur...

Einkavæðingin leysir allan vanda.

Stærsta svikamál Evrópu. Vá og já til hamingju með nýja titilinn! Ríkið er vont og því ekki treystandi fyrir fjármunum. Heldur er betra að skipta ríkinu upp í parta og selja þá á tombólum til handa þröngum hóp kalla úti í bæ. Hjónin Hannes og Milton hafa...

Nú við hverju búist þið?

Á Íslandi virðast sumir halda að þeir geti staðið gegn almenningsáliti í heiminum. 99% vesturlandabúa telja rangt að veiða hval og munu bregðast við samkvæmt því. Akkúrat enginn mun tala málstað Íslands í hvalveiðum og því er skynsamlegt að haga sér...

Friedmann heilaþvotturinn, 3967 kafli.

Síðasta áratug hefur verið í gangi mikill heilaþvottur og endalaus bullubunugangur með að fyrirtæki séu heilagar kýr og að markaðurinn sé betri vinur en sjálfur Jesú, bara heiðarlegur vinur í leiðréttingum. Blöðin uppfull af bulli um markaðsfréttir,...

iPod eða SansaClip

Flottur þessi nýji iPod Shuffle. Hann getur talað við mann. Það er víst hægt að láta grafa nafnið sitt á hann. Nú veit ég ekki hversu mörg tungumál tónlistarspilari þarf að geta talað, eða að hann þurfi á annað borð að tala við mann. Ég á "venulegann"...

Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband