Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Glæpamenn.

Sorglegt að lesa um hvernig sumir menn haga sér. Nú er mér ekki kunnugt um sérstök málsatvik í þessu máli. Hitt er enn sorglegra að það er eins sé og fullt af mönnum sem átta sig ekki á hvað þeir eru að gera þegar þeir "lemja einhvern" og halda að þeir...

Hvaða öryggistilfinningu er ábótavant í Mosfellsbæ?

" Markmið samningsins er að auka ... öryggistilfinningu íbúa ... í Mosfellsbæ" Ég verð nú bara að spyrja aðra ágæta bloggara, hvaða öryggistilfinningu er ábótavant í Mosfellsbæ?

Bóluefnið kostar nú sitt... "follow the money"

Ég efast ekki um að ákveðnir hópar eigi að fá bólusetningu við flensu. En þeir sem fá vel borgað fyrir bóluefnið eru Gilead Sciences corporation. Margir þekktir framámenn eiga góða fjárfestingu í þessu fyrirtæki og fyrrum stjórnmálamenn sem auðvitað fá...

Peningar á glámbekk

Heimspekinemi setur 15,000 kall í krukku og skilur eftir á glámbekk í háskóla. Fólk má taka/setja í eftir eigin höfði. Mér þætti forvitnilegt að sjá muninn á að setja þessa krukku í HÍ eða HR, ef einhver munur reynist á gjörningnum eftir...

Landeyjarhöfn

Man fyrst eftir að ræða þessa höfn á innherjum vísis sjálfsagt í kringum 2000 og svo framhald á Málefnum upp úr 2003. Á öðru hvoru batteríinu gerði ég kort af þessari leið til samanburðar við Þorlákshöfn. En áðan þegar ég las með samgöngurnar til...

Jákvæð frétt hér í BNA

Nauðsynlegt er að muna að þetta frumvarp er ekki komið í höfn enn. En öll viðleitni til að koma heilbrigðiskerfinu yfir til hins opinbera er af hinu góða. Braskarar einkageirans hafa blóðmjólkað heilbrigðisgeirann og þegna landsins. Það að verða...

Fæðingarheimili Hitlers til sölu.

Allar líkur eru á að sagan muni segja Hitler fyrir það sem hann var; fjöldamorðingi af verstu sort. Eftir 36 ár verða liðin 100 ár frá endalokum nasismans, og sjálfsagt litið á svona hluti eins og byggingar sem staði sögulegra atburða. Ætli það sé ekki...

Hrapa að ályktunum...

" Barack Obama varaði við því í dag að fólk hrapaði að ályktunum um hvað olli því að 39 ára gamall geðlæknir í hernum framdi fjöldamor.." Google þýðingarvélin kemur sér vel. Það er nú oftast með svona byssumenn sem ganga berserksgang, að þeir hafa verið...

Vísindi eða skáldskapur?

Er þetta ekki áhugavert. Menn vilja trúa skáldum frekar en vísindunum. Ef margar kolgeislagreiningar sýna þetta í mannvistarleifum, þá er ekki um að villast. En jafnvel samtíma skáld okkar fá trúnaðinn í öðrum þjómálum. Slíkur er máttur hinna rituðu...

Bloomberg áfram borgarstjóri hér í New York.

Það var við því að búast að Bloomberg sigri, þetta er gaur sem er að kaupa sér góða umfjöllun í gegnum þá fréttamiðla sem hann á, s.s. 1 2 Hann og Berlusconi eiga kannski ýmislegt sameiginlegt. En það er nú líka svo að "til að koma hlutum í verk" þarf að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband