Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lán eru tekjur.

Minni á góðann braskarafrasa: Lán eru tekjur! Fróðlegt væri að sjá ársreikninga; annars vegar launakostnað, hins vegar kostnað við afborganir lána. Kannski svona aðallega til að stemma af ef yfirlýsingarnar um skattaaukninguna standast, því mann...

Einfalt mál.

Þetta er frekar einfalt mál ef fréttin er tæmandi fyrir málið: Erlend kona á Íslandi á von á barni Íslensks ríkisborgara. Að sjálfsögðu liggur fyrir að bjóða henni ríkisborgararétt án þess að flækja málið frekar eða gera erfitt fyrir. Það er auðvitað...

Umhverfisvernd...

... er orðinn stór business. Maður er hættur að vera hissa. En mikið þarf maður að vera grænn í nefinu til að trúa að McDonalds sé að verða "umhverfisvænni."

Að bíða eftir lögreglu...

Leitt að heyra þessa frétt af þessum manni. Mér þykir nú eitthvað bogið við þetta. Miðað við fréttina. Það er ábyrgðarleysi að skilja ölvaðann mann eftir á einhverjum stað þar sem allt er læst um miðja nótt. 1) Ef maðurinn var til vandræða í rútunni, þá...

Lyfjafyrirtækin í söluherferð í gegnum fjölmiðla

Miðað við fréttir um að stór hluti kvenna eigi erfitt með að njóta kynlífs og eigi við stórfelld áður óþekkt vandamál á þessu sviði verður maður að hugsa til þess hversu mikil tök lyfjarisarnir hafa á hugsanagang fjölmiðlamanna. Það verður að selja...

Flytjum út íslenskt hugvit.

6500 milljarða heildarkröfur í þrotabú Landsbankans. Þetta er nú svo sorglega svakaleg upphæð að ég satt að segja skil hana ekki. Minnumst orða sérfræðinganna: "Flytjum út Íslenskt hugvit" og "Íslensk list er

Grænlenskir sjúklingar til Íslands -Hið besta mál.

Þetta er hinn besti hlutur að Grænlendingar noti sér sjúkraaðstöðu á Íslandi. Það getur skipt sköpum að minnka ferðatímann alla leið til Danmerkur. Svo er þetta nú ein af mikilvægum leiðum til að auka samstarf við nágranna okkar, Danir t.a.m. hafa alla...

Gott átak hjá neytendastofu.

Auglýsingar eru mjög oft til þess gerðar að segja þér einhver "vafasöm sannindi" til að þú réttir auglýsandanum peninga. Auglýsingar eru ágætar í hófi en eru jú löngu vaxnar í stærsta áróðursbatterí okkar tíma. Gott hjá neytendastofu og nóg vinna er...

Bjartsýn könnun.

Miðað við það sem maður les á netinu held ég að Íslendingar séu lítið að verða bjartsýnari. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur í þessu, en get talið mig í svartsýnari kantinum.

Flensufrétt.

Það er leitt að svona margir hafi látist úr flensunni, 4,000 manns í BNA. Hitt er staðreynd að að meðaltali deyja um 36,000 manns úr flensu í Bandaríkjunum á hverju ári. Því verðum við að spyrja hvort þessi 4,000 sé venjulegt eða óvenjulegt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband