Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

paranoja

Manni sýnist hræðslan vera undirrót stórra atferlisgeira gagnvart þessu gosi. Og að espa upp hræðslu gefi sumum vald og öðrum peninga líka. Við eigum að virða þetta sjónarspil náttúrunnar og eina skylda okkar er að virða það fyrir okkur með því að hindra...

Hegðanamynstur í gangi hér.

Fréttamenn eru æstir í að kynna fréttir af erlendum fréttum frá Íslandi. Þessar erlendu fréttr birtar gagnrýnislaust sem alvöru fréttir, jafnvel þó þær tali um gos undir sjálfum jöklinum eða bulli á við þann sem er í raun óvirkur þátttakandi fyrir framan...

Steypa

Þessi Reuters frétt er alger steypa og stenst ekki rýni.

Skýrslan

Við lestur fréttarinnar koma mér þrjár skýrslur til hugar: JFK, 911 og Hutton.

Fréttir um fréttir um...

Þegar fréttir eru orðnar fréttir, þá erum við farin að elta skottið á okkur eins og hundarnir. Og endanlega búin að missa vitið.

2 milljarðar dollara fyrir avatar Hollywood mynd

og peningarnir eru það sem virðast skipta höfuðmáli. Sjaldan sem mér finnst kvikmyndir góðar. Kannski er hér komin ein aðal ástæðan. Hins vegar horfði ég á Fitzcarraldo fyrir mörgum árum og þótti hún andskoti mögnuð.

Áherslur samtaka fyrir nánasta umhverfi.

Eitthvað video var í boði moggans um álverið í Straumsvík, en fyrst það er auglýsing í því slökkti ég nú bara á myndinni. En ég var að velta fyrir mér að nú eru samtök gegn álveri og allt það. Gott og vel, það er um að gera að hafa umræðu á borðinu með...

Hurð skellur nærri hælum

"Flugvél Cargolux lenti á bíl" Þetta er nú ansi alvarlegt atvik. Þota kemur inn til lendingar og hjól lendir á bíl sem er á flugbrautinni. Þarna hefði getað farið illa.

16-20%+ atvinnuleysi réttari tölur.

Atvinnuleysisbætur duga einungis í 6 mánuði hér í USA. Atvinnuleysisskrá er því takmarkað plagg, einungis fyrir einn hóp atvinnulausra. Í 10% tölunni eru undanskyldir þeir sem hafa tímabundið hlutastarf sem ekki er nokkur leið að lifa á. Lágt tímakaup og...

Hraðbrautardrasl.

Vibba hraðbrautarusl segi ég bara. Liggur mönnum virkilega svona mikið á? Selfoss byggist upp á viðskiptum og að menn fari í gegnum bæinn. Nú á að fjarlægja slagæðina úr bænum með aðstoð einhverra hagræðisútreikninga. Selfoss hefur nefnilega mikla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband