Hegðanamynstur í gangi hér.

Fréttamenn eru æstir í að kynna fréttir af erlendum fréttum frá Íslandi.

Þessar erlendu fréttr birtar gagnrýnislaust sem alvöru fréttir, jafnvel þó þær tali um gos undir sjálfum jöklinum eða bulli á við þann sem er í raun óvirkur þátttakandi fyrir framan tölvuskjá inni í eldhúsi sínu. 

Bloggarar eru að missa sig við að reyna að vera fyrstir til að skýra flunkunýtt fjall á fjalli.

Fjallið reynist bunga á fjalli og bungan, eða fellið, var til löngu fyrir gos og á sér líklega þegar nafn.

Allir þykjast sem einn stór sundraður hópur hafa vit á þessu máli. Hver og einn inni í sínum tölvukassa.

Divided we fall.

Menn eru að vilja skíra náttúrumyndanir í höfuðið á mislukkaðri bankastarfsemi í Bretlandi, sem þeir hafa verið að missa sig yfir á sl. ári. Divided we fall.

Svo kemur einhver graður útlenskur golfari í útlenskar æsistöðvar að biðjast afsökunar á framhjáhaldi sínu, eins og það skipti menn nokkru máli?

Er ákveðið mynstur í gangi hér? 


mbl.is Eldgosið heldur að aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég sé mynstur í mósakíinu

Örn (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 02:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband