Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Survivor sjów í Geysi

Ha, er fólk að fara í bað í Geysi? Er ekki hægt að fá að fara í sturtu þarna í túristabúllunni? Þar sem fólk treður í sig remúlaði-hamborgurum og kaupir lyklakippur og ámóta glingur? Verð að segja að búið er að breyta þessu svæði í algert gimmik. Þetta...

"Terroristi" bjó í einni af sjö íbúðum, hús skotið í rúst, þar af sjö börn.

Skil ég þetta rétt? Ísraelsher skaut flugskeytum á SJÖ íbúða byggingu af því að einn Hamas meðlimur bjó í EINNI íbúðinni? Sjö börn myrt, bara í þessari árás. Þeir sem reyna að réttlæta svona eru auðvitað lítið annað en öfgamenn. Við hin köllum þetta sínu...

Þögn er sama og samþykki.

Obama er hlynntur utanríkisstefnu Bandaríkjanna gagnvart Ísrael. Hann hefur lýst yfir að hann er hliðhollur nánu samstarfi landanna og ræður menn í kringum sig sem eru einlægir stuðningsmenn Ísraels. Eins og maður segir bara, þögn er sama og samþykki....

Tákngervingurinn: Tónlistarhúsið.

Sem arkitekt hef ég svo sem ekkert á móti listrænu gildi þessa húss, það er margþætt og þjónar fleiru en sólargeislum, en ég hef mikið að athuga við skipulagið sem það situr í. Sjá http://veffari.blog.is/blog/veffari/entry/101128/ Það er nefnilega...

Góð ráð varðandi áramótafyrirheit.

Áramótaheit eru yfirleitt ekki uppfyllt af þeim sem heita þeim. Innantóm loforð eru slæm fyrir eigin sjálfsímynd og sálarheilsu, og þeirra sem eru nærri manni. MIND eru esk. samtök um góða geðheilsu fólks. Þeir mæla ekki með áramótaheitum, heldur...

Sammála Styrmi að Ísland verði minni útkjálki.

Ég er hjartanlega sammála Styrmi fv. ritstjóra með að Ísland, sem er áhrifalítill útkjálki, verður enn áhrifaminni útkjálki ef innganga í ESB ætti sér stað. Það er nú ekki nema rétt rúmlega hálf öld síðan Ísland fékk sjálfstæði sitt og það er engin...

Málfrelsið ógnar og "siðferðilegi meirihlutinn" fær að ráða.

Ég lenti í því um dagin að erfiðleikar voru á að tengja bloggið fréttum, kerfið neitað mér um að blogga um frétt. Nafn mitt kemur samt fram en kannski ekki ef einhver umsjónarmaður var fljótur á sér OG ósammála mér í pólitíkinni! Þessi aðgerð blog.is að...

Já eftir 2 ár!

Guantanamo lokað eftir 2 ár? Ég las í fréttum erlendis um dagin að Obama stefndi að þessu á tveimur árum. Hvers vegna ekki 2 mánuðum? Við skulum sjá hvað stenst í því eða hvort eftir eitt ár verði framlengdur fresturinn um óendanleg ár og allt...

Olíuverðið lágt, hátt, heimsendir í nánd??

Menn flippa út ef verðið er hátt. Svo flippa þeir út ef verið er of lágt. Hvað vilja menn?? Stundum held ég að venjulegt fólk ætti að hugsa um eitthvað allt annað en klikkaðar veðurfréttir úr fjármálaheiminum. Um daginn sá ég graf um verulega dagslækkun...

RÚV pæling dagsins.

Er ekki hægt að setja upp kerfi þar sem mikið og gott barnaefni og fræðsluefni er á framfæri RÚV? Íslendingar í útlöndum komist í RÚV í gegnum netið til að kenna börnum sínum íslensku? Fullorðnir fái betri símenntunarefni svo þeir haldi ekki að lífið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband