Færsluflokkur: Skipulagsmál

Vissulega skemmir vegurinn!

Nú hefur verið marg sagt að þetta hafi verið voða vel kynnt, samt fann ég það bara ekki um daginn en gerði núna. En hvers vegna ætli sé ekki alveg augljóst að finna þessar upplýsingar, þegar verið er að gefa í skyn að þetta sé svo vel kynnt? Tók eftir að...

Glæsilegt

Flott hjá þeim að styrkja þetta mál. Varmársamtökin eiga eftir að vaxa í mikið afl. Þetta hraðbrautardrasl sem er lagt um allar byggðir hefur algerlega eyðilagt íslenska bæi og borgir, en Álafosskvosin er einmitt einn af örfáum STÖÐUM sem eftir eru á...

Nú? Af hverju fjarlægja möstrin? Tákn um mikilvægann kafla í sögu landsins.

Ef ég skil fréttina rétt, þá eiga söguleg möstur á Rjúpnahæð að víkja fyrir nýrri byggð. Af hverju mega svona möstur, sem hafa verið kennileyti svæðisins áratugum saman, ekki bara vera kennileiti svæðisins? Eins og vindmyllur Hollands eru kennileyti...

Tónlistarhúsið, smá pæling.

Það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast. Fyrir mér er aðalspurningin hvort þessi framkvæmd styrki miðbæinn. Til að hús styrki miðbæinn þurfa þau, eftir sem ég best veit, að vera í honum. Persónulega finnst mér húsið bæði 1) of stórt og 2) of...

Heilsuverndarstöðina þarf að varðveita í gerð og nýtingu.

Furðuleg þessi blinda sölugleði á sameiginlegar eignir landsmanna. Það er e.t.v. ekki ósvipað og ef frændi manns færi að selja fínu bækurnar og frímerkjasafnið úr bókahillunni í stofunni hjá manni. Það fólk sem setur peningana sem forgang fram fyrir allt...

« Fyrri síða

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband