Færsluflokkur: Skipulagsmál

Timburpallar hjá Geysi??

Greip þetta orð í greininni um Geysi. Fór þarna síðasta sumar með erlendann gest og þótti nóg um túrista- og hamborgaraglingrið þarna í búðinni. Eiginlega fannst maður vera að leiða vininn í túristagimmik frekar en náttúruvætti. Allt of breiðar...

200, 600 eða 25 störf? Hvað er í gangi með tónlistarhúsið?

Varðandi frétt um tónlistarhúsið hef ég 4 athugasemdir, störf eða störf, sparnaður í byggingu, arðsemi og hverjir eru það sem hagnast. Sem arkitekt vil ég sjá hús byggð, sérstaklega ef þau eru praktísk og gagnast notendunum. Hitt má svo deila um: 1. Hvað...

Vatnsmýrin, "verðmætt byggingarland" og millilandaflugið.

Viðbúnaður var í dag vegna kennsluflugvélar. Eiginlega var ég að leita að einhverjum létt-geggjuðum fréttabloggara sem vildi ólmur fá flugvöllinn burt út af þessu eina atviki. En já nú er það svo að flugumferð er með öryggisfaktor sem er til mikillar...

Gotneska kirkja Kapítalismans.

Ég bjó skammt frá Woolworths-byggingunni frægu í um tíu ár. Að neðan er til gamans wiki-mynd af henni, hún var til margra ára hæsta bygging í heimi. Hún opnaði ári eftir að Titanic sökk, og er 241m há, (þ.e. eins há og þrjár Hallgrímskirkjur). Hún hefur...

Hugmynd: Alþingi leyfi mótmælendum að nota fánastöngina og svalirnar.

Bónusfáninn var gott framtak, áhrifamikið og snjallt uppátæki. Þó það bjargi varla Íslandi. En maður undrast að maður skuli handtekinn fyrir að hengja upp fána. Þó gefnar tæknilegar ástæður séu aðrar, er flestum ljóst samhengið hér á milli. Er ekki best...

100% hús-eigendunum að kenna, þetta með mannlausu ógeðs-húsin.

Las í Fréttablaðinu 10/5 um daginn að "HÚSIÐ [hafi verið] TIL MIKILLA VANDRÆÐA." Ekki fer heilvita maður að segja að "Hamarinn hafi verið til mikilla vandræða" er það nokkuð? Er það ekki frekar smiðnum að kenna? Hamar er bara verkfæri og brúklegur til...

Árbæjarsafn er nú ekki borg.

Hef bloggað mikið um þetta áður (sjá t.d. Jan 2007) , en tónlistarhúsið ER nú bara skorið frá miðbænum. Það er bara staðreynd og við það situr. Þarna á milli er akkúrat ekkert nema bílaumferð og rokrass. Að grafa niður hraðbrautina (hugmynd frá ca 1980)...

Farþegaflugið til Reykjavíkur, takk fyrir.

Nú hef ég talað um þetta í langann tíma, hér er síðasta færslan mín um að flytja farþegaflugið til Reykjavíkur. Vegna þess að það er aukið öryggi og mikil hagræðing í því. Svo er ég ekki að skilja allar þessar brúarsmíðar á Keflavíkurveginum. Jæja, ég er...

6 punktar varðandi Vatnsmýrarflugvöll...

Já. Varðandi Vatnsmýrarflugvöll...kæru lesendur. 1. Vatnsmýrarflugvöllur er öryggisins vegna. Pælið í því. Aðrir staðir fyrir flug bara ekki eins öruggir. Flugið þarf jú sannarlega á öruggum stöðum að halda. Þetta er forgangsatriði. Flugið er ein...

Mannheld eða mannfælin hús?

Ég mis-las fréttina, fyrst hélt ég að hún fjallaði um að gera ætti húsin á Hverfisgötu boðleg fólki . en svo virðist ekki vera. Svo sem gott skref í rétta átt. Gott framtak hjá eigendum að þrífa hjá sér, sumir læra nefnilega aldrei að þrífa eftir sig eða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband