Færsluflokkur: Skipulagsmál

Spítali í miðri borg.

Hægt er að deila fram og aftur hvar miðja höfuðborgarsvæðisins er. Mér sýnist ein aðferðin setja hana akkúrat hjá kanínupabbanum í Elliðaárdal. En...er þar borg? Nei, þar er ekki borg. Svæðið er umkringt fjarlægum úthverfum sem í raun eru dreifbýli innan...

Patterson Field, litli flugvöllurinn í Keflavík

Hér á loftmynd sést flugvöllur sem Bandaríkjamenn byggðu 1942 í Keflavík. Eða það sem eftir er af honum. Hann var kallaður Patterson Field og notaður fyrir orrustuvélar. Stærðin á honum er ekki ósvipuð Reykjavíkurflugvelli eins og hann var fyrst. Seinna...

Hlemmur: Miðpunktur í Reykjavík.

Hlemmur er miðpunktur í Reykjavík sem í göngufæri þjónar stóru og afar fjölbreyttu svæði. Það nær austur að Höfðatúni og upp Holtin. Í suðri tengir Hlemmur Rauðarárstíg og Norðurmýri. Í SV og vestri tengist áhrifasvæðið vel inn á Snorrabraut að Domus...

Dýrmætt byggingarland á Akureyri.

Með þessum flug-látum má gera ráð fyrir að einhverjir Akureyringar verði snælduvitlausir og heimti að fá millilanda- og innanlandsflugið flutt frá miðbænum yfir á Melrakkasléttu. Svona "alveg eins og fyrir sunnan!" Þar sem innanlandsvöllurinn á endilega...

Hraðbrautardrasl.

Vibba hraðbrautarusl segi ég bara. Liggur mönnum virkilega svona mikið á? Selfoss byggist upp á viðskiptum og að menn fari í gegnum bæinn. Nú á að fjarlægja slagæðina úr bænum með aðstoð einhverra hagræðisútreikninga. Selfoss hefur nefnilega mikla...

Orkupistill. Hvað á að gera við orkuna?

Hvað á að gera við orkuna? 1. Úrvinnsluiðnaður -er það betri framtíðarsýn og stabílli? Búa til stuðara og annað dót? Skilar það meiri arði eða krefst það ekki einmitt ódýrs og nægs vinnualfs? Og það, N.B. er ekkert endilega orkufrekur iðnaður og getur...

Ingólfstorg

Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifinn af Ingólfstorginu. Að hluta til er það af því það dregur úr gildi Lækjartorgs sem eiginlegs torgs, Austurstræti var stíflað þar sem áður var Hótel Ísland og svo...

Auðu húsin á uppboð sem fyrst!

Hvernig væri að skikka braskara sem sitja á tómum húsum í miðbænum til að setja húsin á uppboð, þar sem fjölskykdufólk (sem ætlar að búa í húsunum) fær kaupsforgang. Það er orðið ekkert lítið þreytandi að horfa upp á tóm hús grotna niður í miðbænum, ekki...

Braskarar eyðileggja borgina.

Já maður bara spyr. Fylgir ekki ábyrgð því að eiga hús og viðhalda því skikkanlega með íbúum og þjónustu í miðborg bæjarins? Svo standa "fjárfestingarnar" auðar svo árum skiptir og eru lýti á borginni þrátt fyrir að eigendurnir, sem búa annars staðar,...

Þorlákshöfn og Selfoss líka

Á hringferð um landið geri ég ráð fyrir að fara til eyja -eftir að Landeyjahöfnin er komin. Þarna er loksins stutt sigling yfir og þó vera megi að brim þarna geti verið kraftmikið er maður ekki að gera ráð fyrir að fara þarna yfir á korktappa. Jafnvel þó...

Næsta síða »

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband