Færsluflokkur: Tölvur og tækni

iPod eða SansaClip

Flottur þessi nýji iPod Shuffle. Hann getur talað við mann. Það er víst hægt að láta grafa nafnið sitt á hann. Nú veit ég ekki hversu mörg tungumál tónlistarspilari þarf að geta talað, eða að hann þurfi á annað borð að tala við mann. Ég á "venulegann"...

Nafnleysinginn, hvað með hann?

Starfsmaður Toyota rekinn fyrir bloggskrif. Menn hafa barið á brjóst sér með að "nafnleysingjar" séu eymingjar og fundið nikk-skrifurum allt til foráttu, en ekki séð að eigin skrif, í skírnarnafni, eru oft út úr kú, meiðandi og allt það. Hér kemur eitt...

Fornbílaklúbbur, af hverju ekki 727-100

727-100 fyrsta þotan sem kom til landsins 1967 er að sjálfsögðu merkur áfangi í sögu Íslands. Þotan sjálf er ekki bara svoldið kúl eins og gömlu fornbílarnir sem fæstir myndu fussa og sveia yfir. Hún er upphafið á nýju tímabili í sögu landsins. Hún er...

Framtíðin er komin! DVD spilarar og tækni, leiðindatól sem gera mann úrillann!

Keypti ferða-DVD geislaspilara fyrir um ári. Nú er þetta rusl ónýtt. Fyrsti gallinn kom þegar hann neitaði stundum að spila síðustu kaflana á DVD diskunum. Ákaflega pirrandi. Svo nú um daginn fór skjárinn alveg. Framtíðin er hér! Allir í biðröð til að...

Bjargvættur ársins.

Nú er árið liðið og tölvudótakaupin afstaðin í bili. Af öllu því víradrasli og stöffi sem keypt var þá stendur upp úr eitt tæki sem virðist slá öllu út. Það er lítill utanáliggjandi diskur sem rúmar allt okkar hafurtask. Og er á stærð við vasatölvu...

TÖLVU-ANGST

Einhvers konar tölvu-angst er í mér þessa dagana. Vonandi er þetta nú bara ímyndun en yfirleitt eru voðalegar barsmíðar í kringum þessi apparöt og alltaf eitthvað í bölvuðu ólagi. Endalaust stapperí að fá hitt og þetta til að virka. Nú er ég órólega...

Ný greiðsla til Macintosh?

Er "tímavélin" ekki bara enn eitt stikkorð sölumanna? Svona eins og það sé að koma út ný spennandi kvikmynd! Er tímavélin eitthvað svipað og Windows Restore, sem hefur verið í gangi í áraraðir? Eða er verið að meina tímann sem fer í að stilla og uppfæra...

Macintosh tölvur -gullið sem glóir- upphæpað drasl?

Maður er engin undantekning sem fórnarlamb í yfirhæpuðu auglýsingaskrumi og branding-fylgni. Eftir tæpa hálfs árs reynslu á Macintosh er ég kominn á þá skoðun að Macintosh er í raun upphæpað stöff sem er eins og hvaða annað tölvuskran. "Vá hvað þetta er...

Macintosh eða Windows tölvur. Epli eða appelsínur?

Fyrst þegar ég fór á fast með tölvu, ca 1994, þá var ég með Macintosh en færði mig yfir á Windows nokkrum árum seinna þar til um daginn að ég skellti mér á svona MacBook Pro sem aukatölvu. Á þessum árum hefur maður gert sér smá grein fyrir því að fólk...

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband