TÖLVU-ANGST

Einhvers konar tölvu-angst er í  mér þessa dagana. Vonandi er þetta nú bara ímyndun en yfirleitt eru voðalegar barsmíðar í kringum þessi apparöt og alltaf eitthvað í bölvuðu ólagi. Endalaust stapperí að fá hitt og þetta til að virka.

Nú er ég órólega rólegur með þessi tæki því flest hefur virkað án áfalla í einhverja mánuði eða svo. Kannski er það bara að ef eitthvað virkar ekki á pésa þá fer ég á makkann og ef eitthvað virkar ekki á makka þá fer ég á pésann?

En reynslan er að alltaf þegar ég hef komist á þetta stig að finnast tækin virka fínt og hratt, þá kemur eitthvað upp á og kerfið hrynur. Eða er þetta bara enn einn tæknifóbía nútíma mannsins að banka upp á?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mac?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.11.2007 kl. 07:46

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Epli eða appelsínur? Makki er svona hár aftan á ljónshálsi eða hvað?

Ólafur Þórðarson, 19.11.2007 kl. 22:25

3 identicon

AS/400 ku vera mjög stabílt og BBC tölvan var súper

Örn Orrason (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband