Her á Íslandi

Manni er stundum hugsað til þess hvað það hefði þýtt ef menn hefðu stofnað her á Íslandi fyrir 5 árum, áratug?

Hvað hefði það aukið skuldirnar mikið, spillinguna og gegn hvaða innrás hefði átt að verjast og með hvaða kostnaði í tilgangslausu falli meðal almennra borgara. 

Nei, þá er betra að setja pening í menntamál. Fjárfesting sem skilar meiru. 


mbl.is Ísland ver hlutfallslega mestu til menntamála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjárfesting sem skilar meiru.

...nema það sé ráðist á þig.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 09:20

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ég mæli með að þú farir í Karate, Hans minn. Það ku holl íþrótt. Þá geturðu (kannski) gert eitthvað ef einhver einhvers staðar, einhvern tímann...

Ólafur Þórðarson, 8.9.2009 kl. 09:55

3 identicon

Ég þarf ekki að kunna karate. Ég er friðsamur maður og lendi aldrei í útistöðum við fólk.

Þegar ég hugsa um það er það alveg út í hött að ég sé að borga skatta til þess að halda upp einhverju lögregluliði.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 10:57

4 Smámynd: 11/sept

Það hefur verið gæfa okkar að vera laus við her.  En því miður, þá í fyrsta lagi höfum við einhverja hermann, einhvern vísi að her og hervæddri lögreglu og svo sváfum við á verðinum og létum stjórnvöld og auðmenn vefja skuldahala sem auðveldlega hefði getað kostað góðan her um háls okkar.

11/sept, 11.9.2009 kl. 08:16

5 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Það er einnig spurning hver stjórnar herjum lands, þeir sem stjórna hernum stjórna landinu líka. Að einhverju leyti og stundum að öllu leyti.

Ólafur Þórðarson, 11.9.2009 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband