Lán eru tekjur

Já eða eitthvað hljómaði það svoleiðis hjá þessum jólasveinum sem betur heldur hefðu fengið sér vinnu við að grafa skurði eða flaka fisk eins og "þetta venjulega fólk."

Svo eru fréttir um að þeir vilji bónusa og launagreiðslur sem henta einræðisherrum og ámóta pakki.

Rétt eins og í bananalýðveldum, sem Íslendingar hafa stoltir ekki talið sig hluta af, þá er braskara-toppurinn búinn að veðsetja allt í landinu fyrir eigið skinn.

Eftir situr almenningur að spóla í braskara-áróðurs-drullunni sem Hannesar-Hólmsteins-liðið hefur verið að spreyja yfir fjölmiðlana sl. áratugi.  

Fyrir mér er spurningin á endanum svona: Ætlar þú að vinna fyrir Ísland, eða á Ísland að vinna fyrir þig? 

Kv. Ólafur


mbl.is Skulduðu yfir þúsund milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nú verð ég orðlaus. Frábær færsla.

Finnur Bárðarson, 20.8.2009 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband