Enn eitt meistaraverkið!

Þið eruð heppin að hafa aðgang að alvöru list í gegnum blog.is. Hér kemur nefnilega enn eitt verkið, landslagsverk og húsahönnun, smá teikning úr smiðju okkar Lilju. Þetta er nýtt hús sem fyrirtækið er að hanna, auk garðs með fiðrildum, stjörnu og hjartaknúsi. Þessi mynd er gerð þegar hún er ennþá fjögurra ára. Núna er Lilja var fimm, svo eiginlega er þetta orðið smá gamalt! En þið verðið bara að sætta ykkur við það. 

Oct-10-2008z


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Stórefnilegur arkitekt hér á ferð!   Lagið á húsinu bendir til mikilla áhrifa frá stórborgarlífinu...hávaxinn skýjakljúfur!  Glæsilegt. 

Bestu kveðjur úr sveitinni.

Róbert Björnsson, 9.1.2009 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband