Minn maður, Eiríkur!

Þríhjólin eru andskoti góð.

Hef lengi séð fyrir mér að þegar ég eldist að þá fái ég mér þríhjól til að fara út í búð að kaupa inn og allt það. Svo þegar maður eldist enn meira er hægt að fá sér svona þríhjól með rafmagnsmótór.Maður sér á aksdurslagi Eiríks að hann er lipur á hjólinu. Mætti fá sér blikkljós í myrkrinu og nota hjálm (!) en kannski ætti ég ekki að skipta mér af því.

Hjólreiðar eru besti samgöngumátinn. Það er sérstaklega hressandi miðað við plast- og prumpufýluna í einkabílnum. Var að fá mér nagladekk á mitt hjól og hjóla nú í hvaða veðri sem er, hér í New York borg. Hjóla með dótturina í skólann, sem tekur um 2 klst á dag í hjóliríi. Það er hægt meðan hún passar enn í kerruna!

Hér erum við að hjóla í betra veðri. Það má benda á að á stönginni er að sjálfsögðu kominn Íslenskur fáni sem Doddi afi sendi Lilju.

 

 


mbl.is Hjólið mín félagsmálastofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

 

Ólafur Þórðarson

Þetta er blogg frá Manhattan.  Þetta blogg er sambland af faglegu blaðri og ýmsum skoðunum á þjóðfélagslegum hlutum.Ég hef til langs tíma verið gagnrýnandi í arkitektúr-, hönnunar- og borgarskipulagsdeildum ýmissa ágætra háskóla á austurströnd BNA. Þar fyrir utan reyni ég að lesa bækur um ýmis samfélagsmál og tengja saman í stærri heimsmynd.

Öll skynsamleg komment eru velkomin og vel þegin og gætu fengið ítarlegt svar.

Varðandi nafnleysingjaparanoju, þá heiti ég Ólafur Þórðarson. Bú!

Allt efni er höfundarvarið, en má dreifa ef getið er hvaðan það kemur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband